Sterkasti fellibylur sem gengið hefur yfir Bahamaeyjar Gunnar Reynir Valþórsson og Kjartan Kjartansson skrifa 2. september 2019 07:23 Dorian hóf innreið sína yfir Bahamaeyjar í gær. Frá Freeport á Grand Bahama-eyju. AP/Ramon Espinosa Fellibylurinn Dorian, sem skall á Bahamaeyjum síðdegis í gær er sá öflugasti sem gengið hefur yfir eyjarnar frá því mælingar hófust. Stormurinn var á fimmta stigi þegar hann gekk yfir eyjarnar og tættust þök af húsum og flóð hafa fylgt í kjölfarið. Veðrið mun í dag ganga yfir stærstu eyju eyjaklasans, Grand Bahama. Vindhraðinn hefur verið viðvarandi allt að 79 metrar á sekúndu og vindhviður fara upp í 98 metra á sekúndu. Varað er við því að veðrið geti framkallað lífshættuleg sjávarflóð þannig að hæð sjávar rísi skyndilega um allt að sjö metra, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fjarskipti við Bahamaeyjar liggja að miklu leyti niðri vegna hamfaranna og því hafa litlar fregnir borist af frekari eyðileggingu eða mögulegum mannskaða ennþá. AP-fréttastofan segir að embættismenn á Bahamaeyjum geri ráð fyrir að margir hafi misst heimili sín. Dorian færist nú hægt í vesturátt og er ekki búist við því að hann þokist frá Bahamaeyjum fyrr en á aðfaranótt þriðjudags. Fellibylurinn gæti því næst gengið yfir austurströnd Bandaríkjanna. Þegar hefur verið lýst yfir neyðarástandi með fram ströndum Flórída, Georgíu og Norður- og Suður-Karólínu.First video coming in from Bahamas after Dorian passed through and it's complete devastation https://t.co/8c91KTEBkU pic.twitter.com/LdvVQFstWY— WPLG Local 10 News (@WPLGLocal10) September 1, 2019 Bahamaeyjar Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Veður Tengdar fréttir Myndband tekið utan úr geimnum sýnir gífurlegt umfang fellibylsins Dorian Dorian er nú skilgreindur sem fimmta stigs fellibylur og er um að ræða sterkustu vinda sem mælst hafa á norðvesturhluta Bahamaeyja. 1. september 2019 19:16 Dorian orðinn fimmta stigs fellibylur Íbúar á Bahamas búa sig nú undir fellibylinn Dorian en búist er við því að fellibylurinn nái landi seinna í dag. 1. september 2019 13:00 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Sjá meira
Fellibylurinn Dorian, sem skall á Bahamaeyjum síðdegis í gær er sá öflugasti sem gengið hefur yfir eyjarnar frá því mælingar hófust. Stormurinn var á fimmta stigi þegar hann gekk yfir eyjarnar og tættust þök af húsum og flóð hafa fylgt í kjölfarið. Veðrið mun í dag ganga yfir stærstu eyju eyjaklasans, Grand Bahama. Vindhraðinn hefur verið viðvarandi allt að 79 metrar á sekúndu og vindhviður fara upp í 98 metra á sekúndu. Varað er við því að veðrið geti framkallað lífshættuleg sjávarflóð þannig að hæð sjávar rísi skyndilega um allt að sjö metra, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fjarskipti við Bahamaeyjar liggja að miklu leyti niðri vegna hamfaranna og því hafa litlar fregnir borist af frekari eyðileggingu eða mögulegum mannskaða ennþá. AP-fréttastofan segir að embættismenn á Bahamaeyjum geri ráð fyrir að margir hafi misst heimili sín. Dorian færist nú hægt í vesturátt og er ekki búist við því að hann þokist frá Bahamaeyjum fyrr en á aðfaranótt þriðjudags. Fellibylurinn gæti því næst gengið yfir austurströnd Bandaríkjanna. Þegar hefur verið lýst yfir neyðarástandi með fram ströndum Flórída, Georgíu og Norður- og Suður-Karólínu.First video coming in from Bahamas after Dorian passed through and it's complete devastation https://t.co/8c91KTEBkU pic.twitter.com/LdvVQFstWY— WPLG Local 10 News (@WPLGLocal10) September 1, 2019
Bahamaeyjar Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Veður Tengdar fréttir Myndband tekið utan úr geimnum sýnir gífurlegt umfang fellibylsins Dorian Dorian er nú skilgreindur sem fimmta stigs fellibylur og er um að ræða sterkustu vinda sem mælst hafa á norðvesturhluta Bahamaeyja. 1. september 2019 19:16 Dorian orðinn fimmta stigs fellibylur Íbúar á Bahamas búa sig nú undir fellibylinn Dorian en búist er við því að fellibylurinn nái landi seinna í dag. 1. september 2019 13:00 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Sjá meira
Myndband tekið utan úr geimnum sýnir gífurlegt umfang fellibylsins Dorian Dorian er nú skilgreindur sem fimmta stigs fellibylur og er um að ræða sterkustu vinda sem mælst hafa á norðvesturhluta Bahamaeyja. 1. september 2019 19:16
Dorian orðinn fimmta stigs fellibylur Íbúar á Bahamas búa sig nú undir fellibylinn Dorian en búist er við því að fellibylurinn nái landi seinna í dag. 1. september 2019 13:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent