Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Eiður Þór Árnason skrifar 2. september 2019 20:25 Móðirin og húnarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. Vísir/EPA - Skjáskot/Zoo Berlin Dýragarðurinn í Berlín tók á móti sjaldgæfum risapöndutvíburum á laugardag en aldrei áður hefur pandadýr átt afkvæmi í Þýskalandi. Hin sex ára gamla MengMeng fæddi pönduhúnana eftir 147 daga meðgöngu, er fram kom í tilkynningu frá dýragarðinum.Risapöndur eru skilgreindar sem viðkvæm dýrategund af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum og eru fregnir laugardagsins því jákvæðar fyrir varðveislu pandastofnsins. Talið er að einungis 1.864 fullvaxta pöndur lifi í sínu náttúrulega umhverfi. Myndband sem var birt af dýragarðinum sýnir MengMeng halda á öðrum unganna. Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu og sagði Andreas Knieriem, dýralæknir og forstöðumaður dýragarðsins, að MengMeng hafi staðið sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ fram að þessu.Meng Meng became a mom – twice! We are so happy, we are speechless! #babypandasberlin #pandasberlin #ZooBerlin pic.twitter.com/SKQvxMxO4z— Zoo Tierpark Berlin (@zooberlin) September 2, 2019 Húnarnir hafa ekki hlotið nafn og verða ekki til sýnis fyrir gesti dýragarðsins á næstunni til að gefa þeim og móðurinni nauðsynlegan frið. Einstaklega erfitt er fyrir pandadýr að fjölga sér en pandabirnur hafa einungis um 24 til 72 klukkutíma glugga á ári til að verða óléttar.ChengCheng, líkt og flestallar pöndur sem dvelja í dýragörðum víða um heim, er í eigu kínverskra stjórnvalda og verður dýragarðinum endanlega gert að skila húnunum til Kína.Hér má sjá Cheng Cheng með öðrum húnanna en feður pönduhúna taka gjarnan ekki þátt í uppeldinu.EPA/Zoo BerlinHúnarnir hafa ekki hlotið nafn.vísir/Ap Dýr Kína Þýskaland Tengdar fréttir Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23. mars 2016 15:38 Risapandan Bao Bao flytur til Kína Komið er að þáttaskilum í lífi risapöndunnar Bao Bao, sem elskuð er um allan heim. 22. febrúar 2017 20:15 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4. apríl 2019 18:47 Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Dýragarðurinn í Berlín tók á móti sjaldgæfum risapöndutvíburum á laugardag en aldrei áður hefur pandadýr átt afkvæmi í Þýskalandi. Hin sex ára gamla MengMeng fæddi pönduhúnana eftir 147 daga meðgöngu, er fram kom í tilkynningu frá dýragarðinum.Risapöndur eru skilgreindar sem viðkvæm dýrategund af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum og eru fregnir laugardagsins því jákvæðar fyrir varðveislu pandastofnsins. Talið er að einungis 1.864 fullvaxta pöndur lifi í sínu náttúrulega umhverfi. Myndband sem var birt af dýragarðinum sýnir MengMeng halda á öðrum unganna. Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu og sagði Andreas Knieriem, dýralæknir og forstöðumaður dýragarðsins, að MengMeng hafi staðið sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ fram að þessu.Meng Meng became a mom – twice! We are so happy, we are speechless! #babypandasberlin #pandasberlin #ZooBerlin pic.twitter.com/SKQvxMxO4z— Zoo Tierpark Berlin (@zooberlin) September 2, 2019 Húnarnir hafa ekki hlotið nafn og verða ekki til sýnis fyrir gesti dýragarðsins á næstunni til að gefa þeim og móðurinni nauðsynlegan frið. Einstaklega erfitt er fyrir pandadýr að fjölga sér en pandabirnur hafa einungis um 24 til 72 klukkutíma glugga á ári til að verða óléttar.ChengCheng, líkt og flestallar pöndur sem dvelja í dýragörðum víða um heim, er í eigu kínverskra stjórnvalda og verður dýragarðinum endanlega gert að skila húnunum til Kína.Hér má sjá Cheng Cheng með öðrum húnanna en feður pönduhúna taka gjarnan ekki þátt í uppeldinu.EPA/Zoo BerlinHúnarnir hafa ekki hlotið nafn.vísir/Ap
Dýr Kína Þýskaland Tengdar fréttir Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23. mars 2016 15:38 Risapandan Bao Bao flytur til Kína Komið er að þáttaskilum í lífi risapöndunnar Bao Bao, sem elskuð er um allan heim. 22. febrúar 2017 20:15 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4. apríl 2019 18:47 Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23. mars 2016 15:38
Risapandan Bao Bao flytur til Kína Komið er að þáttaskilum í lífi risapöndunnar Bao Bao, sem elskuð er um allan heim. 22. febrúar 2017 20:15
Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4. apríl 2019 18:47