Vaktin: Íslandsheimsókn Mike Pence Kristín Ólafsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 4. september 2019 09:00 Air Force Two, flugvél Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna, lenti á Keflavíkurflugvelli um eittleytið í dag. Varaforsetinn verður hér á landi í sjö klukkutíma. hari Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. Hjónin lentu á Keflavíkurflugvelli klukkan 12:45 á vélinni Air Force Two og byrjuðu á því að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid, forsetafrú, klukkan 14 í Höfða. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tók Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hófst klukkan 14:30. Rúmum klukkutíma síðar fór varaforsetinn í skoðunarferð um Höfða og hélt þaðan út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnti sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Tvíhliða fundur hans með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli hófst lítillega eftir áætlun, eða um klukkan 19, áður en hann og Karen, kona hans, héldu af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Vísir fylgdist grannt með heimsókn Pence og var meðal annars með beinar útsendingar frá Keflavíkurflugvelli og Höfða. Allt það helsta um heimsókn Pence má nálgast í Vaktinni hér fyrir neðan.
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. Hjónin lentu á Keflavíkurflugvelli klukkan 12:45 á vélinni Air Force Two og byrjuðu á því að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid, forsetafrú, klukkan 14 í Höfða. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tók Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hófst klukkan 14:30. Rúmum klukkutíma síðar fór varaforsetinn í skoðunarferð um Höfða og hélt þaðan út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnti sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Tvíhliða fundur hans með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli hófst lítillega eftir áætlun, eða um klukkan 19, áður en hann og Karen, kona hans, héldu af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Vísir fylgdist grannt með heimsókn Pence og var meðal annars með beinar útsendingar frá Keflavíkurflugvelli og Höfða. Allt það helsta um heimsókn Pence má nálgast í Vaktinni hér fyrir neðan.
Bandaríkin Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Sjá meira