Joshua baunar á Fury: „Ætla að berjast við gaur af barnum næst“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2019 23:00 Joshua freistar þess að ná fram hefndum gegn Andy Ruiz yngri í Sádí-Arabíu 7. desember. vísir/getty Enski hnefaleikakappinn Anthony Joshua gagnrýnir landa sinn, Tyson Fury, fyrir að velja sér þægilega mótherja, eða gaura af barnum eins og hann orðaði það. Laugardaginn 14. september mætir Fury Otto Wahlin, lítt þekktum Svía. Þar áður mætti Joshua Þjóðverjanum Tom Schwarz og vann öruggan sigur. Joshua undirbýr sig hins vegar fyrir annan bardaga gegn Andy Ruiz yngri. Sá mexíkóski vann afar óvæntan sigur á Joshua í sumar. Þeir mætast aftur í Sádí-Arabíu 7. desember næstkomandi. Á blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Ruiz var Joshua spurður hvort hann ætlaði að berjast aftur við Ruiz færi hann með sigur af hólmi í bardaga þeirra í desember.Fury sigraði Tom Schwarz í júní.vísir/getty„Nei, ég ætla að berjast við einhvern gaur af barnum. Það er það sem menn í þungavigtinni gera, er það ekki? Ég ætla að finna auðveldan bardaga,“ svaraði Joshua. Hann var í kjölfarið spurður hvort þessum ummælum væri beint til Furys. Joshua svaraði því játandi. Joshua þekkir ágætlega til Wahlins, næsta mótherja Furys. Þeir mættust tvisvar sem áhugamenn og sigraði Joshua í bæði skiptin. Þeir hafa svo æft saman. Wahlin vonaðist til að fá að berjast við Joshua eftir að Jarrell Miller féll á lyfjaprófi. Ruiz varð hins vegar fyrir valinu og vann Joshua. Sigurinn er talinn einn sá óvæntasti í sögu þungavigtarinnar. Box Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Enski hnefaleikakappinn Anthony Joshua gagnrýnir landa sinn, Tyson Fury, fyrir að velja sér þægilega mótherja, eða gaura af barnum eins og hann orðaði það. Laugardaginn 14. september mætir Fury Otto Wahlin, lítt þekktum Svía. Þar áður mætti Joshua Þjóðverjanum Tom Schwarz og vann öruggan sigur. Joshua undirbýr sig hins vegar fyrir annan bardaga gegn Andy Ruiz yngri. Sá mexíkóski vann afar óvæntan sigur á Joshua í sumar. Þeir mætast aftur í Sádí-Arabíu 7. desember næstkomandi. Á blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Ruiz var Joshua spurður hvort hann ætlaði að berjast aftur við Ruiz færi hann með sigur af hólmi í bardaga þeirra í desember.Fury sigraði Tom Schwarz í júní.vísir/getty„Nei, ég ætla að berjast við einhvern gaur af barnum. Það er það sem menn í þungavigtinni gera, er það ekki? Ég ætla að finna auðveldan bardaga,“ svaraði Joshua. Hann var í kjölfarið spurður hvort þessum ummælum væri beint til Furys. Joshua svaraði því játandi. Joshua þekkir ágætlega til Wahlins, næsta mótherja Furys. Þeir mættust tvisvar sem áhugamenn og sigraði Joshua í bæði skiptin. Þeir hafa svo æft saman. Wahlin vonaðist til að fá að berjast við Joshua eftir að Jarrell Miller féll á lyfjaprófi. Ruiz varð hins vegar fyrir valinu og vann Joshua. Sigurinn er talinn einn sá óvæntasti í sögu þungavigtarinnar.
Box Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira