Gylfi þrítugur í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2019 10:32 Gylfi í leiknum gegn Moldóvu í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Hafnfirðingurinn eyðir hluta afmælisdagsins í háloftunum en hann og félagar hans í íslenska landsliðinu fljúga til Albaníu í dag. Þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni EM 2020 á þriðjudaginn. Gylfi lék allan leikinn þegar Ísland bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, í gær. Þetta var þriðji sigur Íslendinga í röð. Íslensku strákarnir eru með tólf stig af 15 mögulegum í H-riðli undankeppninnar. Gylfi lék sinn 69. landsleik í gær. Í þeim hefur hann skorað 20 mörk. Aðeins Eiður Smári Guðjohnsen (26) og Kolbeinn Sigþórsson (24) hafa skorað fleiri landsliðsmörk en Gylfi. Miðjumaðurinn sparkvissi lék með Íslandi á EM 2016 og HM 2018. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur skorað á tveimur stórmótum. Everton sendi Gylfa að sjálfsögðu afmæliskveðju. Félagið sló reyndar tvær flugur í einu höggi því Brasilíumaðurinn Bernard á einnig afmæli í dag.| Birthday brothers! Happy Birthday, Gylfi Sigurdsson and @b_10duarte! #EFCpic.twitter.com/2EGTpVqWxu — Everton (@Everton) September 8, 2019 Gylfi hefur leikið með Everton síðan 2017. Hann lék áður með Reading, Hoffenheim, Tottenham og Swansea City. Gylfi er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi var valinn Íþróttamaður ársins 2013 og 2016 og hefur alls átta sinnum verið valinn Knattspyrnumaður ársins á Íslandi. EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Hafnfirðingurinn eyðir hluta afmælisdagsins í háloftunum en hann og félagar hans í íslenska landsliðinu fljúga til Albaníu í dag. Þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni EM 2020 á þriðjudaginn. Gylfi lék allan leikinn þegar Ísland bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, í gær. Þetta var þriðji sigur Íslendinga í röð. Íslensku strákarnir eru með tólf stig af 15 mögulegum í H-riðli undankeppninnar. Gylfi lék sinn 69. landsleik í gær. Í þeim hefur hann skorað 20 mörk. Aðeins Eiður Smári Guðjohnsen (26) og Kolbeinn Sigþórsson (24) hafa skorað fleiri landsliðsmörk en Gylfi. Miðjumaðurinn sparkvissi lék með Íslandi á EM 2016 og HM 2018. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur skorað á tveimur stórmótum. Everton sendi Gylfa að sjálfsögðu afmæliskveðju. Félagið sló reyndar tvær flugur í einu höggi því Brasilíumaðurinn Bernard á einnig afmæli í dag.| Birthday brothers! Happy Birthday, Gylfi Sigurdsson and @b_10duarte! #EFCpic.twitter.com/2EGTpVqWxu — Everton (@Everton) September 8, 2019 Gylfi hefur leikið með Everton síðan 2017. Hann lék áður með Reading, Hoffenheim, Tottenham og Swansea City. Gylfi er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi var valinn Íþróttamaður ársins 2013 og 2016 og hefur alls átta sinnum verið valinn Knattspyrnumaður ársins á Íslandi.
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01
Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30
Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09