Gylfi þrítugur í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2019 10:32 Gylfi í leiknum gegn Moldóvu í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Hafnfirðingurinn eyðir hluta afmælisdagsins í háloftunum en hann og félagar hans í íslenska landsliðinu fljúga til Albaníu í dag. Þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni EM 2020 á þriðjudaginn. Gylfi lék allan leikinn þegar Ísland bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, í gær. Þetta var þriðji sigur Íslendinga í röð. Íslensku strákarnir eru með tólf stig af 15 mögulegum í H-riðli undankeppninnar. Gylfi lék sinn 69. landsleik í gær. Í þeim hefur hann skorað 20 mörk. Aðeins Eiður Smári Guðjohnsen (26) og Kolbeinn Sigþórsson (24) hafa skorað fleiri landsliðsmörk en Gylfi. Miðjumaðurinn sparkvissi lék með Íslandi á EM 2016 og HM 2018. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur skorað á tveimur stórmótum. Everton sendi Gylfa að sjálfsögðu afmæliskveðju. Félagið sló reyndar tvær flugur í einu höggi því Brasilíumaðurinn Bernard á einnig afmæli í dag.| Birthday brothers! Happy Birthday, Gylfi Sigurdsson and @b_10duarte! #EFCpic.twitter.com/2EGTpVqWxu — Everton (@Everton) September 8, 2019 Gylfi hefur leikið með Everton síðan 2017. Hann lék áður með Reading, Hoffenheim, Tottenham og Swansea City. Gylfi er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi var valinn Íþróttamaður ársins 2013 og 2016 og hefur alls átta sinnum verið valinn Knattspyrnumaður ársins á Íslandi. EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Hafnfirðingurinn eyðir hluta afmælisdagsins í háloftunum en hann og félagar hans í íslenska landsliðinu fljúga til Albaníu í dag. Þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni EM 2020 á þriðjudaginn. Gylfi lék allan leikinn þegar Ísland bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, í gær. Þetta var þriðji sigur Íslendinga í röð. Íslensku strákarnir eru með tólf stig af 15 mögulegum í H-riðli undankeppninnar. Gylfi lék sinn 69. landsleik í gær. Í þeim hefur hann skorað 20 mörk. Aðeins Eiður Smári Guðjohnsen (26) og Kolbeinn Sigþórsson (24) hafa skorað fleiri landsliðsmörk en Gylfi. Miðjumaðurinn sparkvissi lék með Íslandi á EM 2016 og HM 2018. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur skorað á tveimur stórmótum. Everton sendi Gylfa að sjálfsögðu afmæliskveðju. Félagið sló reyndar tvær flugur í einu höggi því Brasilíumaðurinn Bernard á einnig afmæli í dag.| Birthday brothers! Happy Birthday, Gylfi Sigurdsson and @b_10duarte! #EFCpic.twitter.com/2EGTpVqWxu — Everton (@Everton) September 8, 2019 Gylfi hefur leikið með Everton síðan 2017. Hann lék áður með Reading, Hoffenheim, Tottenham og Swansea City. Gylfi er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi var valinn Íþróttamaður ársins 2013 og 2016 og hefur alls átta sinnum verið valinn Knattspyrnumaður ársins á Íslandi.
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01
Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30
Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09