Fullar sættir í Árskógamáli FEB Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 18:11 Fjölbýlishúsið við Árskóga sem Félag eldri borgara lét byggja. Vísir Fullar sættir hafa náðst í máli kaupenda einnar íbúðar við Árskóga gegn Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Fjalla átti um frávísunarkröfu félagsins fyrir héraðsdómi í næstu viku. Stjórn FEB afturkallaði nýtingu ætlaðs kaupréttar félagsins á íbúðinni í dag. Samhliða samþykktu kaupendur að draga málshöfðun sína til baka og gengu að því samkomulagi sem FEB hafði áður boðið þeim sem höfðuðu mál gegn félaginu. Því er ekkert mál lengur rekið fyrir dómstólum. Mikið hefur verið fjallað um nýbyggingar FEB við Árskóga í Breiðholti en FEB krafði kaupendur að íbúðunum um milljónir aukalega eftir að framkvæmdin fór fram úr kostnaðaráætlun. Voru fjölmargir ósáttir við vinnubrögð FEB í kjölfarið og voru höfðuð dómsmál.Sjá einnig: Vilja milljóna aukagreiðslu frá eldri borgurum vegna nýrra íbúða í Breiðholti Í tilkynningu frá FEB segir að „ávallt hafði staðið til að afhenda félagsmönnum íbúðirnar á kostnaðarverði en vanáætlaður fjármagnskostnaður og mistök sem gerð voru við kaupsamningsgerðina ollu því að félagið þurfti að óska eftir viðbótargreiðslu til að geta lokið framkvæmdum. Í kjölfar þess að málið kom upp náði félagið samkomulagi um niðurfellingu á hluta kostnaðarins og því fá kaupendur íbúða í Árskógum þær á verði sem er undir raunverulegum kostnaði við byggingu þeirra.“ „Stjórn Félags eldri borgara vill ítreka afsökunarbeiðni félagsins til þeirra sem orðið hafa fyrir áhrifum af mistökum þeim sem þarna urðu og vill þakka kaupendum fyrir þann skilning sem þeir hafa sýnt félaginu í þröngri stöðu,“ segir enn fremur í tilkynningunni. Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira
Fullar sættir hafa náðst í máli kaupenda einnar íbúðar við Árskóga gegn Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Fjalla átti um frávísunarkröfu félagsins fyrir héraðsdómi í næstu viku. Stjórn FEB afturkallaði nýtingu ætlaðs kaupréttar félagsins á íbúðinni í dag. Samhliða samþykktu kaupendur að draga málshöfðun sína til baka og gengu að því samkomulagi sem FEB hafði áður boðið þeim sem höfðuðu mál gegn félaginu. Því er ekkert mál lengur rekið fyrir dómstólum. Mikið hefur verið fjallað um nýbyggingar FEB við Árskóga í Breiðholti en FEB krafði kaupendur að íbúðunum um milljónir aukalega eftir að framkvæmdin fór fram úr kostnaðaráætlun. Voru fjölmargir ósáttir við vinnubrögð FEB í kjölfarið og voru höfðuð dómsmál.Sjá einnig: Vilja milljóna aukagreiðslu frá eldri borgurum vegna nýrra íbúða í Breiðholti Í tilkynningu frá FEB segir að „ávallt hafði staðið til að afhenda félagsmönnum íbúðirnar á kostnaðarverði en vanáætlaður fjármagnskostnaður og mistök sem gerð voru við kaupsamningsgerðina ollu því að félagið þurfti að óska eftir viðbótargreiðslu til að geta lokið framkvæmdum. Í kjölfar þess að málið kom upp náði félagið samkomulagi um niðurfellingu á hluta kostnaðarins og því fá kaupendur íbúða í Árskógum þær á verði sem er undir raunverulegum kostnaði við byggingu þeirra.“ „Stjórn Félags eldri borgara vill ítreka afsökunarbeiðni félagsins til þeirra sem orðið hafa fyrir áhrifum af mistökum þeim sem þarna urðu og vill þakka kaupendum fyrir þann skilning sem þeir hafa sýnt félaginu í þröngri stöðu,“ segir enn fremur í tilkynningunni.
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira