Fundarhöldin dagsins hófust á fundi forsætisráðherra Norðurlandanna ásamt Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi í Hörpu og í framhaldinu áttu þeir síðan fund með norrænum stórfyrirtækjum.
Leiðtogarnir halda blaðamannafund í Viðey klukkan 13.45 þar sem þeir flytja stutt ávörp og svara spurningum fréttamanna. Fundurinn er í beinni útsendingu hér á Vísi og má horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan.