Sitja pikkföst í umferð vegna malbikunar Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 08:37 Verið er að malbika stóran kafla á milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur þennan morguninn. Vísir/vilhelm Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi hafa sett svip á umferðina úr Mosfellsbæ þennan morguninn. Argur ökumaður hringdi í fréttastofuna í morgun og sagðist sitja pikkfastur í umferðinni. Hann væri að reyna að keyra frá Lágafellsskóla í Mosfellsbæ til borgarinnar en orðið lítið ágengt. Eftir 15 mínútur í bílaröðinni væri hann „ekki einu sinni kominn upp á Vesturlandsveg,“ eins og ökumaðurinn orðaði það. Sjálfur áætlaði hann að umferð samviskusamra framhalds- og háskólanema kynni að vera skýringin, sem nú væru farnir að mæta í stríðum straumum í skólana eftir sumarfrí. Vegagerðin leggur þó til líklegri skýringu á umferðarþunganum. Unnið sé að því að fræsa og malbika aðra akreinina á Vesturlandsvegi, frá hringtorgi við Korpúlfsstaðaveg áleiðis að hringtorgi við Lambhagaveg. Fyrir vikið þarf öll morgunumferðin að sameinast á eina akrein á löngum kafla. Vinnan hófst klukkan 6 í morgun og áætlað er að hún muni standa yfir til klukkan 18 síðdegis. Höfuðborgarsvæðið: Miðvikudaginn 21. ágúst verður unnið að því að fræsa og malbika aðra akreinina á Vesturlandsvegi, frá hringtorgi við Korpúlfsstaðaveg áleiðis að hringtorgi við Lambhagaveg. - Áætlað er að vinnan standi frá kl. 06:00 til kl. 18:00. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) August 21, 2019 Bílar Mosfellsbær Samgöngur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira
Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi hafa sett svip á umferðina úr Mosfellsbæ þennan morguninn. Argur ökumaður hringdi í fréttastofuna í morgun og sagðist sitja pikkfastur í umferðinni. Hann væri að reyna að keyra frá Lágafellsskóla í Mosfellsbæ til borgarinnar en orðið lítið ágengt. Eftir 15 mínútur í bílaröðinni væri hann „ekki einu sinni kominn upp á Vesturlandsveg,“ eins og ökumaðurinn orðaði það. Sjálfur áætlaði hann að umferð samviskusamra framhalds- og háskólanema kynni að vera skýringin, sem nú væru farnir að mæta í stríðum straumum í skólana eftir sumarfrí. Vegagerðin leggur þó til líklegri skýringu á umferðarþunganum. Unnið sé að því að fræsa og malbika aðra akreinina á Vesturlandsvegi, frá hringtorgi við Korpúlfsstaðaveg áleiðis að hringtorgi við Lambhagaveg. Fyrir vikið þarf öll morgunumferðin að sameinast á eina akrein á löngum kafla. Vinnan hófst klukkan 6 í morgun og áætlað er að hún muni standa yfir til klukkan 18 síðdegis. Höfuðborgarsvæðið: Miðvikudaginn 21. ágúst verður unnið að því að fræsa og malbika aðra akreinina á Vesturlandsvegi, frá hringtorgi við Korpúlfsstaðaveg áleiðis að hringtorgi við Lambhagaveg. - Áætlað er að vinnan standi frá kl. 06:00 til kl. 18:00. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) August 21, 2019
Bílar Mosfellsbær Samgöngur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira