Reynslunni ríkari eftir sambandið við Kerr en vill aldrei aftur skilja Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 13:49 Leikarinn líkti hjónabandi við fjallgöngu. Það sé verkefni sem aldrei megi hætta að vinna að. Bloom kveðst reynslunni ríkari eftir skilnað við fyrisætuna Miröndu Kerr. Breski leikarinn Orlando Bloom, opnaði sig um samband hans og bandarísku söngkonunnar Katy Perry í viðtali í sjónvarpsþættinum Sunday Today. Brot úr viðtalinu hefur verið birt en það verður birt í fullri lengt næsta sunnudag. Bloom sagði að Perry, unnusta hans, væri afar athyglisverð manneskja. Hann segir að honum sé mjög í mun að þurfa aldrei aftur að skilja. „Það er mér svo mikilvægt að við séum algjörlega á sömu blaðsíðunni. Ég hef áður verið giftur og síðan fráskilinn og ég vil ekki gera það aftur,“ sagði hinn 42 ára leikari sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Legolas í Hringadróttinssögu. „Við erum bæði mjög meðvituð um það. Hún er svo ótrúleg og ég er alltaf jafn dolfallinn yfir henni.“ Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr í þrjú ár en þau skildu árið 2013. Saman eiga þau hinn átta ára Flynn.Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr. Saman eiga þau soninn Flynn.Vísir/gettyPerry hefur einnig áður verið gift þó hjónabandið hafi þó ekki reynst langlíft. Hún giftist grínistanum Russell Brand, sem nú hefur helgað tíma sínum andlegum fræðum, á gamlárskvöld á Indlandi árið 2010 en tæpu ári síðar sótti Russell um skilnað. Bloom og Perry trúlofuðu sig á Valentínusardeginum síðasta en Bloom bað hannar um borð í þyrlu. „Hún elskar svona stór og mikilvæg augnablik,“ segir Bloom sem segist þó elska mest hið smáa og hversdagslega í lífinu. „Ég held við séum bæði mjög meðvituð að þetta [tilvonandi hjónaband þeirra] er fjall sem þarf að klífa. Það er verkefni sem fer aldrei frá okkur.“ Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3. mars 2016 10:00 Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu. 15. ágúst 2017 15:45 Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Stjörnulífið: Valkyrjunar komu Þorgerði á óvart Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Reynir festi kaup á 210 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Valkyrjunar komu Þorgerði á óvart „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Sjá meira
Breski leikarinn Orlando Bloom, opnaði sig um samband hans og bandarísku söngkonunnar Katy Perry í viðtali í sjónvarpsþættinum Sunday Today. Brot úr viðtalinu hefur verið birt en það verður birt í fullri lengt næsta sunnudag. Bloom sagði að Perry, unnusta hans, væri afar athyglisverð manneskja. Hann segir að honum sé mjög í mun að þurfa aldrei aftur að skilja. „Það er mér svo mikilvægt að við séum algjörlega á sömu blaðsíðunni. Ég hef áður verið giftur og síðan fráskilinn og ég vil ekki gera það aftur,“ sagði hinn 42 ára leikari sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Legolas í Hringadróttinssögu. „Við erum bæði mjög meðvituð um það. Hún er svo ótrúleg og ég er alltaf jafn dolfallinn yfir henni.“ Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr í þrjú ár en þau skildu árið 2013. Saman eiga þau hinn átta ára Flynn.Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr. Saman eiga þau soninn Flynn.Vísir/gettyPerry hefur einnig áður verið gift þó hjónabandið hafi þó ekki reynst langlíft. Hún giftist grínistanum Russell Brand, sem nú hefur helgað tíma sínum andlegum fræðum, á gamlárskvöld á Indlandi árið 2010 en tæpu ári síðar sótti Russell um skilnað. Bloom og Perry trúlofuðu sig á Valentínusardeginum síðasta en Bloom bað hannar um borð í þyrlu. „Hún elskar svona stór og mikilvæg augnablik,“ segir Bloom sem segist þó elska mest hið smáa og hversdagslega í lífinu. „Ég held við séum bæði mjög meðvituð að þetta [tilvonandi hjónaband þeirra] er fjall sem þarf að klífa. Það er verkefni sem fer aldrei frá okkur.“
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3. mars 2016 10:00 Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu. 15. ágúst 2017 15:45 Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Stjörnulífið: Valkyrjunar komu Þorgerði á óvart Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Reynir festi kaup á 210 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Valkyrjunar komu Þorgerði á óvart „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Sjá meira
Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3. mars 2016 10:00
Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33
Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30
Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu. 15. ágúst 2017 15:45
Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45