Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Sylvía Hall skrifar 24. ágúst 2019 15:38 Margir hafa nýtt sér þjónustu Strætó til þess að koma sér niður í miðbæ. Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. Fleiri vagnar hafa verið settir í umferð til þess að anna eftirspurn og segir upplýsingafulltrúi Strætó að ekki þurfi að búast við lengri biðtíma en tíu mínútum eftir næsta aukabíl. „Heilt yfir hefur þetta gengið ágætlega,“ segir Guðmundur Heiðar, upplýsingafulltrúi Strætó, í samtali við Vísi. Hann segir mikið álag hafa verið í dag enda mikið um að vera víða í Reykjavík. Stærsti dagur ársins hjá Strætó fer vel af stað. Nýtingin á vögnunum er mjög góð og stjórnstöð hefur vart undan við að setja aukavagna inn á þær leiðir sem fyllast. Gott er að hafa í huga að ef það er ekki pláss í vagninum, þá ætti næsti aukavagn ekki að vera langt undan. — Strætó (@straetobs) August 24, 2019 Margir hafa nýtt sér þjónustu Strætó til þess að koma sér niður í miðbæ, enda öllu fljótlegra en að þurfa að leita að lausum bílastæðum á einum fjölsóttasta degi miðbæjarins.Sjá einnig: Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Hann segir fólk ekki þurfa að bíða lengi eftir aukabíl ef leiðir eru fullar. Sem dæmi má nefna að leið 1 er farin að ganga á tíu mínútna fresti. Að sögn Guðmundar er því vissulega brjálað að gera, en það er aldrei langt í næsta bíl. Flestar götur miðbæjarins hafa verið lokaðar frá því klukkan sjö í morgun en strætisvagnar munu fara frá Hlemmi upp Snorrabraut, Eiríksgötu og Hallgrímskirkju. Þá er fólk hvatt til þess að kynna sér götulokanir.Nær allar götur miðborgarinnar eru lokaðar í dag. Menningarnótt Reykjavík Samgöngur Strætó Tengdar fréttir Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18 Sundurgrafin Óðinsgata kemur í veg fyrir vöfflukaffi borgarstjóra Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur í gegnum árin haft það fyrir sið að bjóða borgarbúum í vöfflukaffi heima hjá sér á Óðinsgötu á Menningarnótt. 23. ágúst 2019 22:23 Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Sjá meira
Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. Fleiri vagnar hafa verið settir í umferð til þess að anna eftirspurn og segir upplýsingafulltrúi Strætó að ekki þurfi að búast við lengri biðtíma en tíu mínútum eftir næsta aukabíl. „Heilt yfir hefur þetta gengið ágætlega,“ segir Guðmundur Heiðar, upplýsingafulltrúi Strætó, í samtali við Vísi. Hann segir mikið álag hafa verið í dag enda mikið um að vera víða í Reykjavík. Stærsti dagur ársins hjá Strætó fer vel af stað. Nýtingin á vögnunum er mjög góð og stjórnstöð hefur vart undan við að setja aukavagna inn á þær leiðir sem fyllast. Gott er að hafa í huga að ef það er ekki pláss í vagninum, þá ætti næsti aukavagn ekki að vera langt undan. — Strætó (@straetobs) August 24, 2019 Margir hafa nýtt sér þjónustu Strætó til þess að koma sér niður í miðbæ, enda öllu fljótlegra en að þurfa að leita að lausum bílastæðum á einum fjölsóttasta degi miðbæjarins.Sjá einnig: Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Hann segir fólk ekki þurfa að bíða lengi eftir aukabíl ef leiðir eru fullar. Sem dæmi má nefna að leið 1 er farin að ganga á tíu mínútna fresti. Að sögn Guðmundar er því vissulega brjálað að gera, en það er aldrei langt í næsta bíl. Flestar götur miðbæjarins hafa verið lokaðar frá því klukkan sjö í morgun en strætisvagnar munu fara frá Hlemmi upp Snorrabraut, Eiríksgötu og Hallgrímskirkju. Þá er fólk hvatt til þess að kynna sér götulokanir.Nær allar götur miðborgarinnar eru lokaðar í dag.
Menningarnótt Reykjavík Samgöngur Strætó Tengdar fréttir Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18 Sundurgrafin Óðinsgata kemur í veg fyrir vöfflukaffi borgarstjóra Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur í gegnum árin haft það fyrir sið að bjóða borgarbúum í vöfflukaffi heima hjá sér á Óðinsgötu á Menningarnótt. 23. ágúst 2019 22:23 Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Sjá meira
Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18
Sundurgrafin Óðinsgata kemur í veg fyrir vöfflukaffi borgarstjóra Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur í gegnum árin haft það fyrir sið að bjóða borgarbúum í vöfflukaffi heima hjá sér á Óðinsgötu á Menningarnótt. 23. ágúst 2019 22:23
Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45