Ed Sheeran sakaður um lagastuld Andri Eysteinsson skrifar 26. ágúst 2019 10:50 Ed Sheeran á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum. Vísir/Vilhelm Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. Metro greinir frá. Lagið Shape of Your er eitt vinsælasta lag enska söngvarans og kom út árið 2017 og var vinsælast lag Englands á því ári. Nú hefur 26 ára gamall tónlistarmaður, Sam Chokri, sakað Sheeran um að stunda það að stela sköpunarverkum annarra tónlistarmanna. Chokri hefur stefnt Sheeran sem neitar sök. Chokri vill meina að hann hafi sent lag sitt Oh Why undir nafninu Sami Switch til Sheeran og hans teymis árið 2015 í von um að fá að vinna með Sheeran. Hann hafi þó heyrt lagið sitt í búningi Sheeran ári síðar. Um er að ræða stuttan bút í viðlagi lagsins. Í stefnunni segir Chokri að Sheeran hafi einnig stolið frá tónlistarmönnum og hljómsveitum á borð við Shaggy, Jasmine Rae og TLC.Dómstólar hafa ákvarðað að Sheeran fái ekki greidd stefgjöld fyrir lagið Shape of You þar til að niðurstaða finnst í málinu.Sheeran hefur, eins og áður segir, hafnað ásökunum en heyra má bæði lögin hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. 11. ágúst 2019 15:49 Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni 10. ágúst 2019 13:00 Tónleikar Ed Sheeran fram úr björtustu vonum að mati gesta Tónleikagestir voru ánægðir með frammistöðu Ed Sheeran á Laugardalsvelli í gær og sögðu þeir að hann hafi farið fram úr björtustu vonum. 11. ágúst 2019 20:00 Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45 Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43 Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina. 11. ágúst 2019 20:40 Mest lesið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. Metro greinir frá. Lagið Shape of Your er eitt vinsælasta lag enska söngvarans og kom út árið 2017 og var vinsælast lag Englands á því ári. Nú hefur 26 ára gamall tónlistarmaður, Sam Chokri, sakað Sheeran um að stunda það að stela sköpunarverkum annarra tónlistarmanna. Chokri hefur stefnt Sheeran sem neitar sök. Chokri vill meina að hann hafi sent lag sitt Oh Why undir nafninu Sami Switch til Sheeran og hans teymis árið 2015 í von um að fá að vinna með Sheeran. Hann hafi þó heyrt lagið sitt í búningi Sheeran ári síðar. Um er að ræða stuttan bút í viðlagi lagsins. Í stefnunni segir Chokri að Sheeran hafi einnig stolið frá tónlistarmönnum og hljómsveitum á borð við Shaggy, Jasmine Rae og TLC.Dómstólar hafa ákvarðað að Sheeran fái ekki greidd stefgjöld fyrir lagið Shape of You þar til að niðurstaða finnst í málinu.Sheeran hefur, eins og áður segir, hafnað ásökunum en heyra má bæði lögin hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. 11. ágúst 2019 15:49 Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni 10. ágúst 2019 13:00 Tónleikar Ed Sheeran fram úr björtustu vonum að mati gesta Tónleikagestir voru ánægðir með frammistöðu Ed Sheeran á Laugardalsvelli í gær og sögðu þeir að hann hafi farið fram úr björtustu vonum. 11. ágúst 2019 20:00 Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45 Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43 Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina. 11. ágúst 2019 20:40 Mest lesið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00
Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. 11. ágúst 2019 15:49
Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni 10. ágúst 2019 13:00
Tónleikar Ed Sheeran fram úr björtustu vonum að mati gesta Tónleikagestir voru ánægðir með frammistöðu Ed Sheeran á Laugardalsvelli í gær og sögðu þeir að hann hafi farið fram úr björtustu vonum. 11. ágúst 2019 20:00
Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45
Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43
Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina. 11. ágúst 2019 20:40