Engin ákvörðun tekin um að blása af flugeldasýninguna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2019 11:10 Flugeldasýningin kostar um fjórar milljónir króna. Vísir/Vilhelm Borgarstjórinn í Reykjavík segir flugeldasýninguna á Menningarnótt mjög sameinandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin um að hætta henni. Til umræðu hefur verið innan borgarkerfisins þar sem litið hefur verið til þess að slaufa sýningunni með tilliti til umhverfissjónarmiða. Greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 í júní að flugeldasýningin á Menningarnótt yrði mögulega sú síðasta í röðinni. Menningarnótt fór fram í 24. skiptið á laugardaginn og lauk venju samkvæmt með flugeldasýningu. Arna Schram, sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs hjá Reykjavíkurborg, sagði í fréttum okkar í júní að það væri gott og hollt að hefja þessa umræðu. Burtséð frá umhverfisáhrifum sparist um fjórar milljónir króna við að sleppa flugeldasýningu á menningarnótt. „Það er hægt að gera ýmislegt annað við þá fjármuni, spara þá eða nýta þá í aðra menningartengda starfsemi, aðra viðburði eða verkefni sem borgarbúar og aðrir geta notið,“ sagði Arna. Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg, segir í Morgunblaðinu í dag enn óljóst hvort flugeldasýning verði á næsta ári. Verði hún slegin af þurfi annar hápunktur að koma í staðinn. „Þetta er bara á grunnumræðustigi svo þetta er ekki komið í neinn farveg,“ segir Guðmundur. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir sýninguna mjög sameinandi og engin ákvörðun verið tekin um að hætta henni á næstunni. Flugeldar Menningarnótt Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Borgarstjórinn í Reykjavík segir flugeldasýninguna á Menningarnótt mjög sameinandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin um að hætta henni. Til umræðu hefur verið innan borgarkerfisins þar sem litið hefur verið til þess að slaufa sýningunni með tilliti til umhverfissjónarmiða. Greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 í júní að flugeldasýningin á Menningarnótt yrði mögulega sú síðasta í röðinni. Menningarnótt fór fram í 24. skiptið á laugardaginn og lauk venju samkvæmt með flugeldasýningu. Arna Schram, sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs hjá Reykjavíkurborg, sagði í fréttum okkar í júní að það væri gott og hollt að hefja þessa umræðu. Burtséð frá umhverfisáhrifum sparist um fjórar milljónir króna við að sleppa flugeldasýningu á menningarnótt. „Það er hægt að gera ýmislegt annað við þá fjármuni, spara þá eða nýta þá í aðra menningartengda starfsemi, aðra viðburði eða verkefni sem borgarbúar og aðrir geta notið,“ sagði Arna. Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg, segir í Morgunblaðinu í dag enn óljóst hvort flugeldasýning verði á næsta ári. Verði hún slegin af þurfi annar hápunktur að koma í staðinn. „Þetta er bara á grunnumræðustigi svo þetta er ekki komið í neinn farveg,“ segir Guðmundur. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir sýninguna mjög sameinandi og engin ákvörðun verið tekin um að hætta henni á næstunni.
Flugeldar Menningarnótt Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira