Farþegum fjölgaði hjá Strætó og taprekstur minnkar Eiður Þór Árnason skrifar 27. ágúst 2019 21:22 Strætó bs. hyggst fjárfesta í nýjum vögnum á næsta ári Vísir/vilhelm Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Þar kemur fram að rekstrarafkoma tímabilsins hafi verið í samræmi við áætlun og að rekstrartekjur hafi verið heldur hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þar hafði meðal annars áhrif að fargjaldatekjur voru hærri en upphaflega reiknað var með, eða um níu prósent hærri á fyrri helmingi þessa árs samanborið við árið 2018. Á móti kom að rekstrarkostnaður Strætó var hærri en áætlun gerði ráð fyrir og vegur þar hærri olíukostnaður og hærri kostnaður við akstur verktaka þyngst samkvæmt uppgjörinu. Þar kemur jafnframt fram að gengið hafi verið frá sölu á fasteign Strætó í Mjódd í júní síðastliðnum og var söluandvirðið hundrað milljónir króna. Þar af nam söluhagnaður félagsins um fimm milljónum króna. Fargjaldatekjur dekkuðu um 28 prósent af heildarrekstrarkostnaði Strætó á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu en hlutfallið var 27,2 prósent á sama tíma í fyrra. Félagið skilaði tæplega 110 milljón króna tapi á fyrri helmingi þessa árs en það er um sautján milljónum króna minna tap en á fyrstu sex mánuðum síðasta árs. Strætó Tengdar fréttir Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. 14. ágúst 2019 20:00 Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. 19. ágúst 2019 07:30 Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. 19. ágúst 2019 09:33 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38 Mest lesið Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Þar kemur fram að rekstrarafkoma tímabilsins hafi verið í samræmi við áætlun og að rekstrartekjur hafi verið heldur hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þar hafði meðal annars áhrif að fargjaldatekjur voru hærri en upphaflega reiknað var með, eða um níu prósent hærri á fyrri helmingi þessa árs samanborið við árið 2018. Á móti kom að rekstrarkostnaður Strætó var hærri en áætlun gerði ráð fyrir og vegur þar hærri olíukostnaður og hærri kostnaður við akstur verktaka þyngst samkvæmt uppgjörinu. Þar kemur jafnframt fram að gengið hafi verið frá sölu á fasteign Strætó í Mjódd í júní síðastliðnum og var söluandvirðið hundrað milljónir króna. Þar af nam söluhagnaður félagsins um fimm milljónum króna. Fargjaldatekjur dekkuðu um 28 prósent af heildarrekstrarkostnaði Strætó á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu en hlutfallið var 27,2 prósent á sama tíma í fyrra. Félagið skilaði tæplega 110 milljón króna tapi á fyrri helmingi þessa árs en það er um sautján milljónum króna minna tap en á fyrstu sex mánuðum síðasta árs.
Strætó Tengdar fréttir Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. 14. ágúst 2019 20:00 Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. 19. ágúst 2019 07:30 Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. 19. ágúst 2019 09:33 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38 Mest lesið Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. 14. ágúst 2019 20:00
Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. 19. ágúst 2019 07:30
Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. 19. ágúst 2019 09:33
Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent