Meta Arion 15 prósentum yfir markaðsgengi Hörður Ægisson skrifar 28. ágúst 2019 09:00 Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion. Arion Fjárfestar eru ekki að taka að fullu tillit til líklegrar sölu á Valitor ásamt frekari arðgreiðslum og endurkaupum á eigin bréfum í verðlagningu sinni á Arion banka. Þetta kemur fram í nýju verðmati Hagfræðideildar Landsbankans sem Markaðurinn hefur undir höndum og var sent á viðskiptavini bankans í gær. Greinendur Landsbankans meta þannig gengi hlutabréfa í Arion banka á 86,3 krónur á hlut sem er tæplega 15 prósentum yfir markaðsgengi. Mæla þeir með kaupum á bréfum í bankanum. Í verðmatinu segir að merkja hafi mátt jákvæða þróun í grunnrekstri bankans á síðustu ársfjórðungum sem gefi vonir um að hægt verði að bæta arðsemi þrátt fyrir aukin vanskil og virðisrýrnun útlána. Þá hafa greinendur trú á því að nýir stjórnendur Arion banka – Benedikt Gíslason og Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hafa tekið við sem annars vegar bankastjóri og hins vegar aðstoðarbankastjóri – muni kynna skýrari og árangursríkari leið að hagkvæmari fjármagnsskipan og hagræðingar í rekstri bankans. Samkvæmt verðmatinu er gert ráð fyrir því að Valitor, dótturfélag Arion banka, verði selt að fullu sem muni skila sér í verulegum arðgreiðslum til hluthafa. Valitor var sett í formlegt söluferli fyrr á árinu og áhugasamir fjárfestar skiluðu inn óskuldbindandi tilboðum í félagið um miðjan síðasta mánuð. Greinendur Landsbankans, sem taka fram að þeir framkvæmi ekki sjálfstætt verðmat á Valitor, áætla að virði Valitor nemi um 150 prósentum af bókfærðu eigin fé þess í reikningum Arion banka en um mitt þetta ár stóð það í 13,2 milljörðum króna. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Fjárfestar eru ekki að taka að fullu tillit til líklegrar sölu á Valitor ásamt frekari arðgreiðslum og endurkaupum á eigin bréfum í verðlagningu sinni á Arion banka. Þetta kemur fram í nýju verðmati Hagfræðideildar Landsbankans sem Markaðurinn hefur undir höndum og var sent á viðskiptavini bankans í gær. Greinendur Landsbankans meta þannig gengi hlutabréfa í Arion banka á 86,3 krónur á hlut sem er tæplega 15 prósentum yfir markaðsgengi. Mæla þeir með kaupum á bréfum í bankanum. Í verðmatinu segir að merkja hafi mátt jákvæða þróun í grunnrekstri bankans á síðustu ársfjórðungum sem gefi vonir um að hægt verði að bæta arðsemi þrátt fyrir aukin vanskil og virðisrýrnun útlána. Þá hafa greinendur trú á því að nýir stjórnendur Arion banka – Benedikt Gíslason og Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hafa tekið við sem annars vegar bankastjóri og hins vegar aðstoðarbankastjóri – muni kynna skýrari og árangursríkari leið að hagkvæmari fjármagnsskipan og hagræðingar í rekstri bankans. Samkvæmt verðmatinu er gert ráð fyrir því að Valitor, dótturfélag Arion banka, verði selt að fullu sem muni skila sér í verulegum arðgreiðslum til hluthafa. Valitor var sett í formlegt söluferli fyrr á árinu og áhugasamir fjárfestar skiluðu inn óskuldbindandi tilboðum í félagið um miðjan síðasta mánuð. Greinendur Landsbankans, sem taka fram að þeir framkvæmi ekki sjálfstætt verðmat á Valitor, áætla að virði Valitor nemi um 150 prósentum af bókfærðu eigin fé þess í reikningum Arion banka en um mitt þetta ár stóð það í 13,2 milljörðum króna.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira