Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. ágúst 2019 19:30 Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir að hægt sé að nýta nýtt frumvarp um stuðningssjóð námsmanna til að auka áhuga á hjúkrunarnámi. Mönnunarvandi í heilbrigðiskrefinu hefur verið í umræðunni, en t.d. hefur verið alvarlegur skortur á hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að stofna starfshópa sem horfa sérstaklega á leiðir til að fjölga heilbrigðisstarfsfólki. „Svo settum við í gang annan starfshóp sem er með heilbrigðisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu og snýst um starfsaðstæður og starfsumhverfi heilbrigðisstétta í mjög víðum skilningi og snýst bæði um að bæta starfsumhverfið eins og það er og líka að leita leiða til að laða fólk aftur til baka inn í greinarnar. Fólk sem hefur kosið að starfa annars staðar í samfélaginu en hefur menntað sig til heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís Svavarsóttir, heilbrigðisráðherra. Þá vill ráðherra nýta frumvarp um sjóð námsmanna til að mynda hvata til að skrá sig í nám í hjúkrunarfræði. „Skoða leðir til að nýta sveigjanleika sem er í nýju frumvarpi menntamálaráðherra um nýjan sjóð til að styðja við námsmenn. Þar gætum við örvað tiltekna hópa í tiltekið nám í samræmi við frumvarpið eins og það liggur fyrir núna. Það er fær leið og við eigum að finna þær leiðir sem eru færar,“ sagði Svandís. Heilbrigðismál Landspítalinn Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir að hægt sé að nýta nýtt frumvarp um stuðningssjóð námsmanna til að auka áhuga á hjúkrunarnámi. Mönnunarvandi í heilbrigðiskrefinu hefur verið í umræðunni, en t.d. hefur verið alvarlegur skortur á hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að stofna starfshópa sem horfa sérstaklega á leiðir til að fjölga heilbrigðisstarfsfólki. „Svo settum við í gang annan starfshóp sem er með heilbrigðisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu og snýst um starfsaðstæður og starfsumhverfi heilbrigðisstétta í mjög víðum skilningi og snýst bæði um að bæta starfsumhverfið eins og það er og líka að leita leiða til að laða fólk aftur til baka inn í greinarnar. Fólk sem hefur kosið að starfa annars staðar í samfélaginu en hefur menntað sig til heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís Svavarsóttir, heilbrigðisráðherra. Þá vill ráðherra nýta frumvarp um sjóð námsmanna til að mynda hvata til að skrá sig í nám í hjúkrunarfræði. „Skoða leðir til að nýta sveigjanleika sem er í nýju frumvarpi menntamálaráðherra um nýjan sjóð til að styðja við námsmenn. Þar gætum við örvað tiltekna hópa í tiltekið nám í samræmi við frumvarpið eins og það liggur fyrir núna. Það er fær leið og við eigum að finna þær leiðir sem eru færar,“ sagði Svandís.
Heilbrigðismál Landspítalinn Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira