Katrín Tanja um nektarmyndirnar í „Body Issue“ sem voru teknar á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2019 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Instagram/katrintanja Myndirnar af Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem munu birtast í „Body Issue“ ESPN tímaritsins voru allar teknar á Íslandi. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er meðal útvaldra íþróttamanna sem prýða síður „Body Issue“ ESPN tímaritsins í ár en blaðið kemur út í næstu viku. Í blaðinu birtast myndir af kroppum íþróttamanna án klæða. Katrín Tanja ræddi myndatökuna í viðtali við netsíðuna Morning Chalkup og þar kemur fram að Katrín hefur alltaf haft mikinn áhuga á „Body Issue“ ESPN sem hefur komið út frá árinu 2009. „Í gegnum árin hefur Body Issue blaðið verið eitt af því skemmtilegasta sem ég skoða,“ sagði Katrín Tanja við blaðamann Morning Chalkup. „Ég sem fimleikakona vildi alltaf verða minni, grennri, léttari og ég stend mig meira að segja að því í dag að vilja að líkaminn minn sé öðruvísi en hann er. Í gegnum árin og þá sérstaklega í gegnum CrossFit þá hef ég lært að elska líkama minn og meta það sem hann getur gert fyrir mig,“ sagði Katrín Tanja. View this post on InstagramESPN announced the athletes to be featured in this year’s Body Issue and Katrin Davidsdottir made the cut. She is the first CrossFit athlete to appear in the issue (previously Anna Tobias was featured for sailing) which will also be the last edition to be in print. (LINK IN BIO) - #crossfit #espnbodyissue #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Aug 28, 2019 at 12:02pm PDT „Ég legg svo mikið á líkama minn og það hvernig ég lít út er vitnisburður um þá miklu vinnu og tileinkun sem ég hef lagt á mig í gegnum öll þessi ár. Ég er svo stolt af því sem ég hef afrekað með þessum líkama,“ sagði Katrín. „Body Issue blaðið fagnar fjölbreytileikanum og þeim afrekum sem fólk með mismunandi líkama geta náð og verið þau bestu í heimi í því sem þau gera. Mér finnst það stórkostlegt að ég fái að vera með í þessum hópi og þetta skiptir mig miklu máli,“ sagði Katrín. „Ég fékk að fara í myndatökuna á Íslandi sem var frábært. Ég var ekki viss um hvernig mér myndi líða en það kom mér á óvart hvað þetta var notalegt. Þetta var eitt það svalasta sem ég hef fengið að vera hluti af. Ég trúi þessu eiginlega ekki ennþá,“ sagði Katrín Tanja en það má sjá greinina í Morning Chalkup með því að smella hér. CrossFit Tengdar fréttir Ekstrabladet: Heimsfrægar stjörnur mæta frá Íslandi Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu báðar keppa á Butcher's Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina og koma þeirra hefur vakið athygli. 22. ágúst 2019 13:00 Katrín Tanja verður í „Body Issue“ ESPN Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að koma nakin fram á síðum eins frægasta íþróttablaðs Bandaríkjanna. 26. ágúst 2019 23:00 Íslenska járnfrúin Anníe Mist talar um alíslenskan verðlaunapall og barneignir í viðtali í SAS blaðinu Anníe Mist Þórisdóttir talar ekki bara um CrossFit heldur einnig um íslenskar konur og barneignir í stóru viðtali í nýjasta flugvélablaði SAS flugfélagsins. 28. ágúst 2019 09:00 Íslensku dæturnar unnu sannfærandi sigur á CrossFit móti í Köben Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fögnuðu saman glæsilegum sigri á Butcher Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina. 26. ágúst 2019 09:00 Anníe Mist og Katrín Tanja ekki einu Íslendingarnir á verðlaunapalli í Köben um helgina Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu glæsilegan sigur á Reebok Butchers Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina en Ísland átti líka annan fulltrúa á verðlaunapallinum. 27. ágúst 2019 10:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Myndirnar af Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem munu birtast í „Body Issue“ ESPN tímaritsins voru allar teknar á Íslandi. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er meðal útvaldra íþróttamanna sem prýða síður „Body Issue“ ESPN tímaritsins í ár en blaðið kemur út í næstu viku. Í blaðinu birtast myndir af kroppum íþróttamanna án klæða. Katrín Tanja ræddi myndatökuna í viðtali við netsíðuna Morning Chalkup og þar kemur fram að Katrín hefur alltaf haft mikinn áhuga á „Body Issue“ ESPN sem hefur komið út frá árinu 2009. „Í gegnum árin hefur Body Issue blaðið verið eitt af því skemmtilegasta sem ég skoða,“ sagði Katrín Tanja við blaðamann Morning Chalkup. „Ég sem fimleikakona vildi alltaf verða minni, grennri, léttari og ég stend mig meira að segja að því í dag að vilja að líkaminn minn sé öðruvísi en hann er. Í gegnum árin og þá sérstaklega í gegnum CrossFit þá hef ég lært að elska líkama minn og meta það sem hann getur gert fyrir mig,“ sagði Katrín Tanja. View this post on InstagramESPN announced the athletes to be featured in this year’s Body Issue and Katrin Davidsdottir made the cut. She is the first CrossFit athlete to appear in the issue (previously Anna Tobias was featured for sailing) which will also be the last edition to be in print. (LINK IN BIO) - #crossfit #espnbodyissue #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Aug 28, 2019 at 12:02pm PDT „Ég legg svo mikið á líkama minn og það hvernig ég lít út er vitnisburður um þá miklu vinnu og tileinkun sem ég hef lagt á mig í gegnum öll þessi ár. Ég er svo stolt af því sem ég hef afrekað með þessum líkama,“ sagði Katrín. „Body Issue blaðið fagnar fjölbreytileikanum og þeim afrekum sem fólk með mismunandi líkama geta náð og verið þau bestu í heimi í því sem þau gera. Mér finnst það stórkostlegt að ég fái að vera með í þessum hópi og þetta skiptir mig miklu máli,“ sagði Katrín. „Ég fékk að fara í myndatökuna á Íslandi sem var frábært. Ég var ekki viss um hvernig mér myndi líða en það kom mér á óvart hvað þetta var notalegt. Þetta var eitt það svalasta sem ég hef fengið að vera hluti af. Ég trúi þessu eiginlega ekki ennþá,“ sagði Katrín Tanja en það má sjá greinina í Morning Chalkup með því að smella hér.
CrossFit Tengdar fréttir Ekstrabladet: Heimsfrægar stjörnur mæta frá Íslandi Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu báðar keppa á Butcher's Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina og koma þeirra hefur vakið athygli. 22. ágúst 2019 13:00 Katrín Tanja verður í „Body Issue“ ESPN Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að koma nakin fram á síðum eins frægasta íþróttablaðs Bandaríkjanna. 26. ágúst 2019 23:00 Íslenska járnfrúin Anníe Mist talar um alíslenskan verðlaunapall og barneignir í viðtali í SAS blaðinu Anníe Mist Þórisdóttir talar ekki bara um CrossFit heldur einnig um íslenskar konur og barneignir í stóru viðtali í nýjasta flugvélablaði SAS flugfélagsins. 28. ágúst 2019 09:00 Íslensku dæturnar unnu sannfærandi sigur á CrossFit móti í Köben Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fögnuðu saman glæsilegum sigri á Butcher Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina. 26. ágúst 2019 09:00 Anníe Mist og Katrín Tanja ekki einu Íslendingarnir á verðlaunapalli í Köben um helgina Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu glæsilegan sigur á Reebok Butchers Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina en Ísland átti líka annan fulltrúa á verðlaunapallinum. 27. ágúst 2019 10:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Ekstrabladet: Heimsfrægar stjörnur mæta frá Íslandi Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu báðar keppa á Butcher's Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina og koma þeirra hefur vakið athygli. 22. ágúst 2019 13:00
Katrín Tanja verður í „Body Issue“ ESPN Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að koma nakin fram á síðum eins frægasta íþróttablaðs Bandaríkjanna. 26. ágúst 2019 23:00
Íslenska járnfrúin Anníe Mist talar um alíslenskan verðlaunapall og barneignir í viðtali í SAS blaðinu Anníe Mist Þórisdóttir talar ekki bara um CrossFit heldur einnig um íslenskar konur og barneignir í stóru viðtali í nýjasta flugvélablaði SAS flugfélagsins. 28. ágúst 2019 09:00
Íslensku dæturnar unnu sannfærandi sigur á CrossFit móti í Köben Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fögnuðu saman glæsilegum sigri á Butcher Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina. 26. ágúst 2019 09:00
Anníe Mist og Katrín Tanja ekki einu Íslendingarnir á verðlaunapalli í Köben um helgina Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu glæsilegan sigur á Reebok Butchers Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina en Ísland átti líka annan fulltrúa á verðlaunapallinum. 27. ágúst 2019 10:30