Opnun fyrir bílaumferð um Hverfisgötu frestast um nokkrar vikur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2019 16:18 Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir við vestari enda Hverfisgötu í sumar. Reykjavíkurborg Endurgerð Hverfisgötu milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hefur tafist en gert er ráð fyrir að hleypa bílaumferð á götuna eftir miðjan september í stað lok ágústmánaðar. Til að byrja með verður opið fyrir bílaumferð í aðra áttina og jafnframt verður opnað fyrir bílaumferð um gatnamót Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Áfram verður unnið við gangstéttar og ýmsan frágang en vel merktar gönguleiðir verða jafnframt tryggðar á meðan framkvæmdum stendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. „Þessa dagana er unnið við fráveitu og endurnýjun hitaveitulagna en stefnt er að því að fylla að þessum nýju lögnum í næstu viku eða fyrir Menningarnótt. Gert er ráð fyrir að gatan verði opin fyrir gangandi á Menningarnótt á þjappaðri fyllingu. Stefnt er að malbikun upp úr mánaðarmótum en í framhaldi af því verður unnið við hellulögð svæði fyrir framan Þjóðleikhúsið og á gatnamótum Hverfisgötu og Ingólfsstrætis,“ segir í tilkynningunni. „Gönguleiðir meðfram framkvæmdasvæðinu hafa verið og verða áfram opnar á framkvæmdatíma. Aðkomuleið að bílastæðahúsinu Traðarkoti er opin og hefur henni verið haldið opinni á framkvæmdatímanum að frátöldum einum degi þegar tengja þurfti lagnir.“ Borgaryfirvöld hafa sætt töluverðri gagnrýni vegna skipulags og seinagangs við framkvæmdirnar. Kaffihúsaeigandi við Hverfisgötu segist fyrst hafa fengið tilkynningu um framkvæmdirnar fimm dögum áður en þær hófust í maí. Lítill skilningur sé á fjölskyldufyrirtækjum sem reyni að hafa lifibrauð af rekstri við götuna. Menningarnótt Reykjavík Skipulag Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Endurgerð Hverfisgötu milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hefur tafist en gert er ráð fyrir að hleypa bílaumferð á götuna eftir miðjan september í stað lok ágústmánaðar. Til að byrja með verður opið fyrir bílaumferð í aðra áttina og jafnframt verður opnað fyrir bílaumferð um gatnamót Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Áfram verður unnið við gangstéttar og ýmsan frágang en vel merktar gönguleiðir verða jafnframt tryggðar á meðan framkvæmdum stendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. „Þessa dagana er unnið við fráveitu og endurnýjun hitaveitulagna en stefnt er að því að fylla að þessum nýju lögnum í næstu viku eða fyrir Menningarnótt. Gert er ráð fyrir að gatan verði opin fyrir gangandi á Menningarnótt á þjappaðri fyllingu. Stefnt er að malbikun upp úr mánaðarmótum en í framhaldi af því verður unnið við hellulögð svæði fyrir framan Þjóðleikhúsið og á gatnamótum Hverfisgötu og Ingólfsstrætis,“ segir í tilkynningunni. „Gönguleiðir meðfram framkvæmdasvæðinu hafa verið og verða áfram opnar á framkvæmdatíma. Aðkomuleið að bílastæðahúsinu Traðarkoti er opin og hefur henni verið haldið opinni á framkvæmdatímanum að frátöldum einum degi þegar tengja þurfti lagnir.“ Borgaryfirvöld hafa sætt töluverðri gagnrýni vegna skipulags og seinagangs við framkvæmdirnar. Kaffihúsaeigandi við Hverfisgötu segist fyrst hafa fengið tilkynningu um framkvæmdirnar fimm dögum áður en þær hófust í maí. Lítill skilningur sé á fjölskyldufyrirtækjum sem reyni að hafa lifibrauð af rekstri við götuna.
Menningarnótt Reykjavík Skipulag Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira