Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Jóhann K. Jóhannsson og Kjartan Kjartansson skrifa 17. ágúst 2019 10:30 Frá Jökulsárlóni þar sem flugeldasýning hefur verið haldin árlega. Vísir/Vilhelm Gul veðurviðvörun á suðausturhluta landsins í dag gerir það að verkum að fresta þarf árlegri flugeldasýningu Björgunarfélags Hornafjarðar á Jökulsárlóni. Viðburðurinn hefur jafnan verið vel sóttur en ákvörðun um að fresta viðburðinum var tekin í gær. Gert er ráð fyrir vindhviðum sem ná allt að 25-30 metrum á sekúndu annað slagið á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Í Suðursveit hvessir og getur gert allt að 35 metra á sekúndu þvert á vegi þar, einkum frá miðjum degi og fram á nótt, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Jens Olsen, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar, segir að spáð sé um og yfir tuttugu metrum á sekúndu við Jökulsárlón í kvöld. Því hafi verið ógerlegt að fara með flugeldana út á lónið vegna ölduhæðar. Hann segir fúlt að þurfa að fresta flugeldasýningunni til morguns og von hafi verið á um 2.500 gestum. Flugeldasýningin sé ein helsta fjáröflun björgunarfélagsins og jafnist á við flugeldasölu í kringum áramót. „Það verður fullt af útlendingum eins og venjulega, öll hótel eru full. Það fækkar kannski eitthvað Íslendingum sem búa fjær,“ segir Jens um hvaða áhrif frestunin gæti haft á aðsóknina. Björgunarsveitir Hornafjörður Veður Tengdar fréttir Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. 16. ágúst 2019 11:43 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira
Gul veðurviðvörun á suðausturhluta landsins í dag gerir það að verkum að fresta þarf árlegri flugeldasýningu Björgunarfélags Hornafjarðar á Jökulsárlóni. Viðburðurinn hefur jafnan verið vel sóttur en ákvörðun um að fresta viðburðinum var tekin í gær. Gert er ráð fyrir vindhviðum sem ná allt að 25-30 metrum á sekúndu annað slagið á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Í Suðursveit hvessir og getur gert allt að 35 metra á sekúndu þvert á vegi þar, einkum frá miðjum degi og fram á nótt, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Jens Olsen, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar, segir að spáð sé um og yfir tuttugu metrum á sekúndu við Jökulsárlón í kvöld. Því hafi verið ógerlegt að fara með flugeldana út á lónið vegna ölduhæðar. Hann segir fúlt að þurfa að fresta flugeldasýningunni til morguns og von hafi verið á um 2.500 gestum. Flugeldasýningin sé ein helsta fjáröflun björgunarfélagsins og jafnist á við flugeldasölu í kringum áramót. „Það verður fullt af útlendingum eins og venjulega, öll hótel eru full. Það fækkar kannski eitthvað Íslendingum sem búa fjær,“ segir Jens um hvaða áhrif frestunin gæti haft á aðsóknina.
Björgunarsveitir Hornafjörður Veður Tengdar fréttir Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. 16. ágúst 2019 11:43 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira
Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. 16. ágúst 2019 11:43