Hækkuðu um á aðra milljón eftir að þeir losnuðu undan kjararáði Jakob Bjarnar og Kjartan Kjartansson skrifa 17. ágúst 2019 14:05 Bankastjóri Landsbankans hefur hækkað mest í launum af öllum ríkisforstjórum frá því að kjararáð hætti að ákvarða laun þeirra. Vísir/Vilhelm Laun þriggja ríkisforstjóra hafa hækkað um á aðra milljón króna frá því að þeir voru færðir undan kjararáði fyrir tveimur árum. Mest hafa laun forstjóra Landsbankans hækkað, um rúmar 1,7 milljónir króna eða 82%. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. Þorsteinn óskaði svara um heildarlaunabreytingar forstjóra fyrirtækja í eigu ríkisins frá því að þeir voru færðir undan kjararáði 1. júlí árið 2017. Ákvarðanir um laun forstjóranna voru færðar til stjórna fyrirtækjanna. Laun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu um 1,3 milljónir króna frá júní 2017 til apríl á þessu ári, úr 2,1 milljón króna á mánuði í 3,4 milljónir. Á sama tíma hækkaði forstjóri Landsnets um 1,1 milljón króna, úr 1,7 milljónum í 2,8 milljónir. Um er að ræða heildarlaun ásamt bifreiðahlunnindum eða styrk. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að alls hafi laun ríkisforstjóra hækkað um tæpan fjórðung að meðaltali á tímabilinu. Ekki hafa þó allir ríkisforstjórar hækkað í launum. Laun forstjóra Íslandsbanka lækkuðu um 946.000 krónur á tímabilinu og Nýja Landspítalans um 197.000 krónur. Þorsteinn Víglundsson, fyrirspyrjandinn, furðar sig á misræmi sem honum sýnist vera í launaþróun milli einstakra fyrirtækja sem tengjast hinu opinbera. „Og svo auðvitað oft á tíðum miklar hækkanir. Alþingi Kjaramál Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Laun þriggja ríkisforstjóra hafa hækkað um á aðra milljón króna frá því að þeir voru færðir undan kjararáði fyrir tveimur árum. Mest hafa laun forstjóra Landsbankans hækkað, um rúmar 1,7 milljónir króna eða 82%. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. Þorsteinn óskaði svara um heildarlaunabreytingar forstjóra fyrirtækja í eigu ríkisins frá því að þeir voru færðir undan kjararáði 1. júlí árið 2017. Ákvarðanir um laun forstjóranna voru færðar til stjórna fyrirtækjanna. Laun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu um 1,3 milljónir króna frá júní 2017 til apríl á þessu ári, úr 2,1 milljón króna á mánuði í 3,4 milljónir. Á sama tíma hækkaði forstjóri Landsnets um 1,1 milljón króna, úr 1,7 milljónum í 2,8 milljónir. Um er að ræða heildarlaun ásamt bifreiðahlunnindum eða styrk. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að alls hafi laun ríkisforstjóra hækkað um tæpan fjórðung að meðaltali á tímabilinu. Ekki hafa þó allir ríkisforstjórar hækkað í launum. Laun forstjóra Íslandsbanka lækkuðu um 946.000 krónur á tímabilinu og Nýja Landspítalans um 197.000 krónur. Þorsteinn Víglundsson, fyrirspyrjandinn, furðar sig á misræmi sem honum sýnist vera í launaþróun milli einstakra fyrirtækja sem tengjast hinu opinbera. „Og svo auðvitað oft á tíðum miklar hækkanir.
Alþingi Kjaramál Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira