Athöfnin fór fram í Háteigskirkju en þar söng mágkona Sólrúnar, Silja Garðarsdóttir meðal annars lag Jóns Jónssonar, Þegar ég sá þig fyrst. Mátti sjá að flutningur Silju hreyfði við brúðinni. Þá söng dóttir Sólrúnar og Frans, Maísól lagið Maístjarnan fyrir brúðkaupsgesti.
Sólrún hafði áður greint frá á Instagram síðu sinni að myndatökur yrðu bannaðar í athöfninni en hægt var að fylgjast með á áðurnefndri Instagramsíðu Sólrúnar.
Veislan sjálf fór fram í glæsilegum sal á Grand Hóteli, þar steig Friðrik Dór á svið og söng til að mynda lagið Í síðasta skipti ásamt brúðgumanum.
Sjá má valdar myndir af brúðkaupsgestum hér að neðan.
Í kvöld fögnum við ástinniView this post on Instagram
A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Aug 17, 2019 at 3:04pm PDT
Maid of honor vibesView this post on Instagram
A post shared by CAMY (@camillarut) on Aug 18, 2019 at 7:31am PDT
5 stjörnu rauðvín á Grillsa í dag. Á leið í brúðkaup. Líklega aldrei verið betri!View this post on Instagram
A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Aug 17, 2019 at 8:27am PDT