Dánarorsök Disney stjörnunnar Cameron Boyce liggur fyrir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. ágúst 2019 12:06 Cameron Boyce. getty/ Rochelle Brodin Búið er að ákvarða orsök skyndilegs andláts Disney stjörnunnar Cameron Boyce, sem var aðeins tvítugur þegar hann lést. Hann hafði fengið flogakast aðfaranótt 6. júlí og dó af völdum þess. Krufning fór fram þann 8. Júlí en ekki var hægt að staðfesta nákvæmlega hver orsökin væru fyrr en eftir að frekari rannsóknir fóru fram. View this post on Instagram A post shared by Victor Boyce (@thevictorboyce) on Jul 22, 2019 at 12:44pm PDT Í gær deildi fjölskylda Boyce myndum á Instagram til minningar hans, önnur af Cameron og föður hans, Victor og hin af Cameron að spila á gítar. Í yfirskriftinni stendur að Cameron hafi verið sjálflærður á gítar og hafi spilað frá hjartanu. View this post on InstagramCameron was a natural on guitar. He was self taught and played from the heart. He would play for hours, not because he wanted to do a big show but because he really loved music. A post shared by Victor Boyce (@thevictorboyce) on Jul 24, 2019 at 9:15am PDT Bandaríkin Disney Hollywood Tengdar fréttir Sandler veitir fé til góðgerðarsamtaka til minningar um Cameron Boyce Bandaríski leikarinn Adam Sandler hefur heiðrað minningu barnastjörnunnar Cameron Boyce með því að veita fé úr söfnun sinni til góðgerðaverkefnisins Thirst Project sem var Boyce hugleikið. 15. júlí 2019 15:16 Vildi kenna öðrum að láta gott af sér leiða Í síðasta viðtali Cameron Boyce ræddi hann um fjölskyldu sína og góðgerðarstörf. 7. júlí 2019 23:12 Disney barnastjarnan Cameron Boyce látin tvítug að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Búið er að ákvarða orsök skyndilegs andláts Disney stjörnunnar Cameron Boyce, sem var aðeins tvítugur þegar hann lést. Hann hafði fengið flogakast aðfaranótt 6. júlí og dó af völdum þess. Krufning fór fram þann 8. Júlí en ekki var hægt að staðfesta nákvæmlega hver orsökin væru fyrr en eftir að frekari rannsóknir fóru fram. View this post on Instagram A post shared by Victor Boyce (@thevictorboyce) on Jul 22, 2019 at 12:44pm PDT Í gær deildi fjölskylda Boyce myndum á Instagram til minningar hans, önnur af Cameron og föður hans, Victor og hin af Cameron að spila á gítar. Í yfirskriftinni stendur að Cameron hafi verið sjálflærður á gítar og hafi spilað frá hjartanu. View this post on InstagramCameron was a natural on guitar. He was self taught and played from the heart. He would play for hours, not because he wanted to do a big show but because he really loved music. A post shared by Victor Boyce (@thevictorboyce) on Jul 24, 2019 at 9:15am PDT
Bandaríkin Disney Hollywood Tengdar fréttir Sandler veitir fé til góðgerðarsamtaka til minningar um Cameron Boyce Bandaríski leikarinn Adam Sandler hefur heiðrað minningu barnastjörnunnar Cameron Boyce með því að veita fé úr söfnun sinni til góðgerðaverkefnisins Thirst Project sem var Boyce hugleikið. 15. júlí 2019 15:16 Vildi kenna öðrum að láta gott af sér leiða Í síðasta viðtali Cameron Boyce ræddi hann um fjölskyldu sína og góðgerðarstörf. 7. júlí 2019 23:12 Disney barnastjarnan Cameron Boyce látin tvítug að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Sandler veitir fé til góðgerðarsamtaka til minningar um Cameron Boyce Bandaríski leikarinn Adam Sandler hefur heiðrað minningu barnastjörnunnar Cameron Boyce með því að veita fé úr söfnun sinni til góðgerðaverkefnisins Thirst Project sem var Boyce hugleikið. 15. júlí 2019 15:16
Vildi kenna öðrum að láta gott af sér leiða Í síðasta viðtali Cameron Boyce ræddi hann um fjölskyldu sína og góðgerðarstörf. 7. júlí 2019 23:12
Disney barnastjarnan Cameron Boyce látin tvítug að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20