Vinnubrögð SÍ beri keim af kúgunartilburðum Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 2. ágúst 2019 06:15 Blaðamannafélagið fordæmir vinnubrögð Seðlabankans í málinu. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari. Dómsmál Blaðamannafélag Íslands fordæmir fráleita tilraun Seðlabanka Íslands til að þagga niður mál sem tengist launakjörum og hlunnindum sem bankinn veitti þáverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. Seðlabankinn hefur stefnt Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, fyrir dóm vegna fyrirspurnar hans til bankans um umrædd launakjör og hlunnindi framkvæmdastjórans. Blaðamannafélagið krefst þess að Seðlabankinn láti af þessum fyrirætlunum og afhendi gögnin strax. Blaðamannafélagið segir vinnubrögð bankans bera keim af leyndarhyggju og kúgunartilburðum sem eigi ekki að viðgangast hjá opinberum stofnunum. Um sé að ræða mál sem varðar almenning og er það ólíðandi að blaðamenn þurfi að standa í langvinnum, dýrum og tímafrekum málarekstri til að fá upplýsingar frá opinberum aðilum. Mál bankans gegn Ara verður þingfest klukkan eitt í dag í Héraðsdómi Reykjaness. Lögmanni Ara var birt réttarstefna í gær en málið höfðar Seðlabankinn til ógildingar á úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem kveðinn var upp 3. júlí síðastliðinn. Í úrskurðinum er kveðið á um skyldu Seðlabankans til að afhenda Ara umbeðin gögn um námssamning bankans við fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlitsins. Með úrskurði fyrr í vikunni féllst héraðsdómur hins vegar á beiðni Seðlabankans um flýtimeðferð málsins. Búist er við að í þinghaldi í dag verði lögmönnum veittur tveggja vikna frestur til að skila greinargerðum. – ilk, aá Dómsmál Fjölmiðlar Seðlabankinn Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Dómsmál Blaðamannafélag Íslands fordæmir fráleita tilraun Seðlabanka Íslands til að þagga niður mál sem tengist launakjörum og hlunnindum sem bankinn veitti þáverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. Seðlabankinn hefur stefnt Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, fyrir dóm vegna fyrirspurnar hans til bankans um umrædd launakjör og hlunnindi framkvæmdastjórans. Blaðamannafélagið krefst þess að Seðlabankinn láti af þessum fyrirætlunum og afhendi gögnin strax. Blaðamannafélagið segir vinnubrögð bankans bera keim af leyndarhyggju og kúgunartilburðum sem eigi ekki að viðgangast hjá opinberum stofnunum. Um sé að ræða mál sem varðar almenning og er það ólíðandi að blaðamenn þurfi að standa í langvinnum, dýrum og tímafrekum málarekstri til að fá upplýsingar frá opinberum aðilum. Mál bankans gegn Ara verður þingfest klukkan eitt í dag í Héraðsdómi Reykjaness. Lögmanni Ara var birt réttarstefna í gær en málið höfðar Seðlabankinn til ógildingar á úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem kveðinn var upp 3. júlí síðastliðinn. Í úrskurðinum er kveðið á um skyldu Seðlabankans til að afhenda Ara umbeðin gögn um námssamning bankans við fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlitsins. Með úrskurði fyrr í vikunni féllst héraðsdómur hins vegar á beiðni Seðlabankans um flýtimeðferð málsins. Búist er við að í þinghaldi í dag verði lögmönnum veittur tveggja vikna frestur til að skila greinargerðum. – ilk, aá
Dómsmál Fjölmiðlar Seðlabankinn Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira