Kom auga á óvenjulegar loftbólur við Öræfajökul Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. ágúst 2019 15:33 Þessi mynd er tekin við mælingar í Kvíárlóni í gær. Mynd/tryggvi hjörvar Veðurstofu Íslands barst á föstudag tilkynning frá glöggum landverði sem sá óvenjulegar loftbólur í Kvíárlóni, suðaustan við Öræfajökul. Mælingamenn Veðurstofunnar fóru á staðinn í gær til að meta hvort hætta væri á ferðum og hvort gasið væri til marks um aukna virkni í eldfjallinu en svo virtist að endingu ekki vera. Við mælinguna sáust einstaka loftbólur á yfirborði lónsins og „heyrist eins og í gosdrykk“, að því er segir í færslu um málið á Facebook-síðu Veðurstofunnar. Mælingamenn notuðu til verksins sérstaka fjölgasmæla sem soga inn loft úr umhverfinu og geta greint koltvísýring, brennisteinsvetni, brennisteinstvíyldi og vetni( CO2, H2S, SO2, H). „Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að safna gasinu í trekt undir yfirborðinu þá reyndist það í of litlu magni til að vera greinanlegt,“ segir í færslunni. Það sé því mat sérfræðinga að ekki sé hætta á ferðum fyrir ferðafólk vegna gassins. Frekari greiningar á vatnssýnum muni hugsanlega leiða í ljós hvaða gas sé hér á ferð. „Líklegast er að hér sé um koltvísýring í litlu magni að ræða. Slíkt útstreymi koltvísýrings frá eldfjöllum er allvanalegt og er ekki talið benda til aukinnar virkni í eldfjallinu. Dregið hefur mjög úr jarðskjálftavirkni og þenslu í Öræfajökli á árinu.“ Eldgos og jarðhræringar Hornafjörður Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Veðurstofu Íslands barst á föstudag tilkynning frá glöggum landverði sem sá óvenjulegar loftbólur í Kvíárlóni, suðaustan við Öræfajökul. Mælingamenn Veðurstofunnar fóru á staðinn í gær til að meta hvort hætta væri á ferðum og hvort gasið væri til marks um aukna virkni í eldfjallinu en svo virtist að endingu ekki vera. Við mælinguna sáust einstaka loftbólur á yfirborði lónsins og „heyrist eins og í gosdrykk“, að því er segir í færslu um málið á Facebook-síðu Veðurstofunnar. Mælingamenn notuðu til verksins sérstaka fjölgasmæla sem soga inn loft úr umhverfinu og geta greint koltvísýring, brennisteinsvetni, brennisteinstvíyldi og vetni( CO2, H2S, SO2, H). „Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að safna gasinu í trekt undir yfirborðinu þá reyndist það í of litlu magni til að vera greinanlegt,“ segir í færslunni. Það sé því mat sérfræðinga að ekki sé hætta á ferðum fyrir ferðafólk vegna gassins. Frekari greiningar á vatnssýnum muni hugsanlega leiða í ljós hvaða gas sé hér á ferð. „Líklegast er að hér sé um koltvísýring í litlu magni að ræða. Slíkt útstreymi koltvísýrings frá eldfjöllum er allvanalegt og er ekki talið benda til aukinnar virkni í eldfjallinu. Dregið hefur mjög úr jarðskjálftavirkni og þenslu í Öræfajökli á árinu.“
Eldgos og jarðhræringar Hornafjörður Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira