Ron Burgundy tók yfir bandarísku spjallþáttasenuna Andri Eysteinsson skrifar 9. ágúst 2019 13:12 Ron Burgundy ásamt Jimmy Fallon. Getty/NBC Fréttaþulurinn frá San Diego, Ron Burgundy sem þekktur er úr kvikmyndunum Anchorman: The Legend of Ron Burgundy og Anchorman 2: The Legend Continues sem komu út árin 2004 og 2013, var gestur Conan O‘Brien í spjallþættinum CONAN sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni TBS. Aðdáendur Burgundy sem misstu af honum hjá Conan gátu þó séð hann grínast í öllum helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna.#RonBurgundy on all three major networks’ late night shows at the same time. pic.twitter.com/TWcyoEwaga — Brandon Longo (@brandonlongo) August 9, 2019 Burgundy, sem leikinn er af Will Ferrell, mætti til James Corden í The Late Late Show, Jimmy Fallon í The Tonight Show, Jimmy Kimmel í Jimmy Kimmel Live!, Seth Meyers í Late Night with Seth Meyers og svo mætti Burgundy til Stephen Colbert í The Late Show. Ferrell í gervi fréttamannsins litríka hélt á öllum stöðum stutt uppistand áður en hann settist við hlið þáttastjórnenda og ræddi við þá um heima og geima. Nú hefst bráðlega önnur þáttaröð hlaðvarpsins The Ron Burgundy Podcast og má leiða líkur að því að einkaviðtal Burgundy við alla þáttastjórnendurna tengist því sterkum böndum. Hjá Stephen Colbert greindi Ron Burgundy frá því að hann hafi spilað golf með Donald Trump, Bandaríkjaforseta og spilaði 90 höggum undir pari. Hjá Jimmy Fallon greindi hann frá því að uppáhalds gestur hans í hlaðvarpinu hafi verið ástralska söngkonan Kylie Minogue en hjá Conan O‘Brien sagði hann að í annarri þáttaröð hlaðvarpsins verði ýmislegt afhjúpað, til að mynda að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz væri í raun og veru fjöldamorðingi. Hjá James Corden hann hins vegar kynntur fyrir hinum ýmsu dýrum. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Fréttaþulurinn frá San Diego, Ron Burgundy sem þekktur er úr kvikmyndunum Anchorman: The Legend of Ron Burgundy og Anchorman 2: The Legend Continues sem komu út árin 2004 og 2013, var gestur Conan O‘Brien í spjallþættinum CONAN sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni TBS. Aðdáendur Burgundy sem misstu af honum hjá Conan gátu þó séð hann grínast í öllum helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna.#RonBurgundy on all three major networks’ late night shows at the same time. pic.twitter.com/TWcyoEwaga — Brandon Longo (@brandonlongo) August 9, 2019 Burgundy, sem leikinn er af Will Ferrell, mætti til James Corden í The Late Late Show, Jimmy Fallon í The Tonight Show, Jimmy Kimmel í Jimmy Kimmel Live!, Seth Meyers í Late Night with Seth Meyers og svo mætti Burgundy til Stephen Colbert í The Late Show. Ferrell í gervi fréttamannsins litríka hélt á öllum stöðum stutt uppistand áður en hann settist við hlið þáttastjórnenda og ræddi við þá um heima og geima. Nú hefst bráðlega önnur þáttaröð hlaðvarpsins The Ron Burgundy Podcast og má leiða líkur að því að einkaviðtal Burgundy við alla þáttastjórnendurna tengist því sterkum böndum. Hjá Stephen Colbert greindi Ron Burgundy frá því að hann hafi spilað golf með Donald Trump, Bandaríkjaforseta og spilaði 90 höggum undir pari. Hjá Jimmy Fallon greindi hann frá því að uppáhalds gestur hans í hlaðvarpinu hafi verið ástralska söngkonan Kylie Minogue en hjá Conan O‘Brien sagði hann að í annarri þáttaröð hlaðvarpsins verði ýmislegt afhjúpað, til að mynda að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz væri í raun og veru fjöldamorðingi. Hjá James Corden hann hins vegar kynntur fyrir hinum ýmsu dýrum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira