Herra Hnetusmjör og Sara Linneth eiga von á barni Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2019 09:01 Herra Hnetusmjör og Sara Linneth. Sara Linneth Það er nóg um að vera hjá rapparanum Herra Hnetusmjör þessa dagana. Hann vinnur nú að því að gera upp skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur og stefnir að því að opna hann í lok sumars. Í febrúar er komið að öðrum og stærri tímamótum þegar rapparinn verður faðir. Þetta tilkynnti Sara Linneth Castañeda, kærasta rapparans, á Instagram-síðu sinni í gær. Þar birtir hún sónarmyndir og tilkynnir að erfinginn komi í heiminn í febrúar á næsta ári. View this post on InstagramFebrúar 2020 A post shared by Sara Linneth Lovísud Castañeda (@saralinneth) on Jul 29, 2019 at 3:44pm PDT Herra Hnetusmjör er landsmönnum vel kunnugur en hann hefur verið einn vinsælasti rappari landsins undanfarin ár. Þá hefur Sara getið sér gott orð á samfélagsmiðlum, var á árum áður tískubloggari og hefur talað opinskátt um reynslu sína af því að fella niður grímuna og leita sér aðstoðar. Hún stundar nám í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Parið hefur verið saman í tvö og hálft ár. View this post on InstagramEigum 2.ára afmæli A post shared by Sara Linneth Lovísud Castañeda (@saralinneth) on Jan 6, 2019 at 10:01pm PST Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör kom á rafmagnshlaupahjóli inn á svið og lokaði kvöldinu með stæl Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói á laugardagskvöldið en hann átti líka plötu ársins. 4. febrúar 2019 16:30 Herra Hnetusmjör opnar sendiráð Kópavogs í Austurstræti Verður sendiráð Kópavogs í miðbæ Reykjavíkur. 29. júlí 2019 14:10 Lét grímuna falla og fór í meðferð: „Ég var bara önnur manneskja“ Sara Linneth var lífsstílsbloggari og vinsæl á samfélagsmiðlum áður en hún fór í meðferð og gjörbreytti lífi sínu. 21. janúar 2018 07:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Það er nóg um að vera hjá rapparanum Herra Hnetusmjör þessa dagana. Hann vinnur nú að því að gera upp skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur og stefnir að því að opna hann í lok sumars. Í febrúar er komið að öðrum og stærri tímamótum þegar rapparinn verður faðir. Þetta tilkynnti Sara Linneth Castañeda, kærasta rapparans, á Instagram-síðu sinni í gær. Þar birtir hún sónarmyndir og tilkynnir að erfinginn komi í heiminn í febrúar á næsta ári. View this post on InstagramFebrúar 2020 A post shared by Sara Linneth Lovísud Castañeda (@saralinneth) on Jul 29, 2019 at 3:44pm PDT Herra Hnetusmjör er landsmönnum vel kunnugur en hann hefur verið einn vinsælasti rappari landsins undanfarin ár. Þá hefur Sara getið sér gott orð á samfélagsmiðlum, var á árum áður tískubloggari og hefur talað opinskátt um reynslu sína af því að fella niður grímuna og leita sér aðstoðar. Hún stundar nám í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Parið hefur verið saman í tvö og hálft ár. View this post on InstagramEigum 2.ára afmæli A post shared by Sara Linneth Lovísud Castañeda (@saralinneth) on Jan 6, 2019 at 10:01pm PST
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör kom á rafmagnshlaupahjóli inn á svið og lokaði kvöldinu með stæl Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói á laugardagskvöldið en hann átti líka plötu ársins. 4. febrúar 2019 16:30 Herra Hnetusmjör opnar sendiráð Kópavogs í Austurstræti Verður sendiráð Kópavogs í miðbæ Reykjavíkur. 29. júlí 2019 14:10 Lét grímuna falla og fór í meðferð: „Ég var bara önnur manneskja“ Sara Linneth var lífsstílsbloggari og vinsæl á samfélagsmiðlum áður en hún fór í meðferð og gjörbreytti lífi sínu. 21. janúar 2018 07:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Herra Hnetusmjör kom á rafmagnshlaupahjóli inn á svið og lokaði kvöldinu með stæl Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói á laugardagskvöldið en hann átti líka plötu ársins. 4. febrúar 2019 16:30
Herra Hnetusmjör opnar sendiráð Kópavogs í Austurstræti Verður sendiráð Kópavogs í miðbæ Reykjavíkur. 29. júlí 2019 14:10
Lét grímuna falla og fór í meðferð: „Ég var bara önnur manneskja“ Sara Linneth var lífsstílsbloggari og vinsæl á samfélagsmiðlum áður en hún fór í meðferð og gjörbreytti lífi sínu. 21. janúar 2018 07:00