„Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júlí 2019 19:30 Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og starfsmaður hjá íslenskum Toppfótbolta, segir ásakanir Leikmannasamtaka Íslands um samningsbrot mjög alvarlegar og segir könnun samtakanna um launagreiðslur sé illa unnin.Í gær birtist frétt um að ítrekað væri brotið á samningum leikmanna en um þetta ræddi Hafdís Inga Hinriksdóttir sem situr í stjórn Leikmannasamtakanna. Þórir vísar þessu á bug. „Ég get ekki talað um hvernig þetta er í handboltahreyfingunni því ég þekki það minna. Ég þekki þetta mjög vel í knattspyrnunni,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér finnst þetta mjög alvarlegar ásakanir og fullyrðingar um það að félögin fari með leikmenn eins og rusl gagnist þeir ekki félaginu eins og því sýnist.“ „Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn.“Í morgun birtist svo frétt um könnun áðurnefnda leikmannasamtaka þar sem fjallað er um laun til íslenskra knattspyrnumanna. Þar kemur fram að þrír leikmenn á Íslandi séu með yfir þrjár milljónir á mánuði í laun. „Það var könnun birt í dag og þetta tengist allt saman. Það eru örfá mál sem fara fyrir félagaskiptanefnd knattspyrnusambandsins á hverju ári. Það er hægt að telja það á fingrum annarar handar svo ekki er mikill ágreiningur þar.“ „Um þessi himinháu laun held ég að þessi könnun hafi verið illa unnin og hún er það. Það kemur augljóslega í ljós. Að leikmenn á Íslandi séu með yfir 3 milljónir á mánuði er fjarstæða,“ sagði Þórir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. 27. júlí 2019 19:00 Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. 29. júlí 2019 19:30 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Fleiri fréttir Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og starfsmaður hjá íslenskum Toppfótbolta, segir ásakanir Leikmannasamtaka Íslands um samningsbrot mjög alvarlegar og segir könnun samtakanna um launagreiðslur sé illa unnin.Í gær birtist frétt um að ítrekað væri brotið á samningum leikmanna en um þetta ræddi Hafdís Inga Hinriksdóttir sem situr í stjórn Leikmannasamtakanna. Þórir vísar þessu á bug. „Ég get ekki talað um hvernig þetta er í handboltahreyfingunni því ég þekki það minna. Ég þekki þetta mjög vel í knattspyrnunni,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér finnst þetta mjög alvarlegar ásakanir og fullyrðingar um það að félögin fari með leikmenn eins og rusl gagnist þeir ekki félaginu eins og því sýnist.“ „Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn.“Í morgun birtist svo frétt um könnun áðurnefnda leikmannasamtaka þar sem fjallað er um laun til íslenskra knattspyrnumanna. Þar kemur fram að þrír leikmenn á Íslandi séu með yfir þrjár milljónir á mánuði í laun. „Það var könnun birt í dag og þetta tengist allt saman. Það eru örfá mál sem fara fyrir félagaskiptanefnd knattspyrnusambandsins á hverju ári. Það er hægt að telja það á fingrum annarar handar svo ekki er mikill ágreiningur þar.“ „Um þessi himinháu laun held ég að þessi könnun hafi verið illa unnin og hún er það. Það kemur augljóslega í ljós. Að leikmenn á Íslandi séu með yfir 3 milljónir á mánuði er fjarstæða,“ sagði Þórir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. 27. júlí 2019 19:00 Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. 29. júlí 2019 19:30 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Fleiri fréttir Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. 27. júlí 2019 19:00
Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. 29. júlí 2019 19:30