Sigrún Geirsdóttir synti Eyjasund fyrst kvenna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. júlí 2019 10:13 Vel var tekið á móti Sigrúnu þegar hún synti í land eftir að hafa synt hið svokallaða Eyjasund fyrst kvenna. Aðsend mynd Sigrún Þuríður Geirsdóttir synti fyrst kvenna hið svokallaða Eyjasund í nótt. Það tók hana aðeins 4 klukkustundir og 31 mínútu að synda rúmalega ellefu kílómetra leið. Sundið gekk afar vel og voru veðurskilyrði hagstæð. Í tilkynningu frá Sigrúnu segir að fyrstu tvo klukkutímana hafi höfrungar fylgt henni eftir. Hún synti frá Vestmannaeyjum til Landeyjasands og hóf sundið klukkan 01:10 í nótt frá Eiðinu á Heimaey. „Mér leið mjög vel í byrjun sundsins en sjávarföllin, að sögn skipstjórans, voru einkennileg. Því í austurfallinu rak mig til vesturs en ekki austur. Mér varð óglatt og kastaði aðeins upp en annars leið mér ágætlega. Hausinn á mér var góður allan tímann og reyndi ég að hugsa alltaf jákvætt, ég söng í huganum og var alltaf að hugsa um hversu langt ég var komin miðað við önnur sund sem ég hef synt.“Sigrún reyndi að vera jákvæð á meðan á sundinu stóð og söng í huganum.Aðsend myndSigrún er fimmti Íslendingurinn til að synda Eyjasundið en fjölskylda og stuðningsmenn Sigrúnar tóku vel á móti henni þegar hún kom í land. Sigrún er enginn nýgræðingur í sundinu en árið 2015 var hún fyrst íslensk kvenna til að synda yfir Ermasundið. Hún segist ætla synda þá leið á ný í september næstkomandi. Hún ætlar að synda boðsund í hópi afrekskvenna sem kalla sig Marglytturnar en þær vilja með sundinu vekja athygli á hnignandi lífríki sjávar vegna mengunar og safna um leið áheitum fyrir umhverfissamtökin Bláa herinn.Vinkonur Sigrúnar mættu í Bítið í morgun til að ræða afrek hennar og starfsemi hóps afrekskvenna. Sjósund Tímamót Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sigrún verðlaunuð fyrir sundið yfir Ermarsund Sæmd verðlaununum "The most meritorius swim of the year“. 7. mars 2016 11:45 Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9. ágúst 2015 10:24 Skilja áhyggjurnar eftir í sjónum Sex afrekskonur ætla að synda boðsund yfir Ermarsund í september. Markmiðið með sundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en ástand þess í Ermarsundi er slæmt. 20. júlí 2019 09:00 Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8. ágúst 2015 21:38 Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Sjá meira
Sigrún Þuríður Geirsdóttir synti fyrst kvenna hið svokallaða Eyjasund í nótt. Það tók hana aðeins 4 klukkustundir og 31 mínútu að synda rúmalega ellefu kílómetra leið. Sundið gekk afar vel og voru veðurskilyrði hagstæð. Í tilkynningu frá Sigrúnu segir að fyrstu tvo klukkutímana hafi höfrungar fylgt henni eftir. Hún synti frá Vestmannaeyjum til Landeyjasands og hóf sundið klukkan 01:10 í nótt frá Eiðinu á Heimaey. „Mér leið mjög vel í byrjun sundsins en sjávarföllin, að sögn skipstjórans, voru einkennileg. Því í austurfallinu rak mig til vesturs en ekki austur. Mér varð óglatt og kastaði aðeins upp en annars leið mér ágætlega. Hausinn á mér var góður allan tímann og reyndi ég að hugsa alltaf jákvætt, ég söng í huganum og var alltaf að hugsa um hversu langt ég var komin miðað við önnur sund sem ég hef synt.“Sigrún reyndi að vera jákvæð á meðan á sundinu stóð og söng í huganum.Aðsend myndSigrún er fimmti Íslendingurinn til að synda Eyjasundið en fjölskylda og stuðningsmenn Sigrúnar tóku vel á móti henni þegar hún kom í land. Sigrún er enginn nýgræðingur í sundinu en árið 2015 var hún fyrst íslensk kvenna til að synda yfir Ermasundið. Hún segist ætla synda þá leið á ný í september næstkomandi. Hún ætlar að synda boðsund í hópi afrekskvenna sem kalla sig Marglytturnar en þær vilja með sundinu vekja athygli á hnignandi lífríki sjávar vegna mengunar og safna um leið áheitum fyrir umhverfissamtökin Bláa herinn.Vinkonur Sigrúnar mættu í Bítið í morgun til að ræða afrek hennar og starfsemi hóps afrekskvenna.
Sjósund Tímamót Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sigrún verðlaunuð fyrir sundið yfir Ermarsund Sæmd verðlaununum "The most meritorius swim of the year“. 7. mars 2016 11:45 Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9. ágúst 2015 10:24 Skilja áhyggjurnar eftir í sjónum Sex afrekskonur ætla að synda boðsund yfir Ermarsund í september. Markmiðið með sundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en ástand þess í Ermarsundi er slæmt. 20. júlí 2019 09:00 Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8. ágúst 2015 21:38 Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Sjá meira
Sigrún verðlaunuð fyrir sundið yfir Ermarsund Sæmd verðlaununum "The most meritorius swim of the year“. 7. mars 2016 11:45
Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9. ágúst 2015 10:24
Skilja áhyggjurnar eftir í sjónum Sex afrekskonur ætla að synda boðsund yfir Ermarsund í september. Markmiðið með sundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en ástand þess í Ermarsundi er slæmt. 20. júlí 2019 09:00
Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8. ágúst 2015 21:38
Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05