Segir árangurinn í Evrópukeppnum áfellisdóm yfir Pepsi Max-deild karla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 23:15 Valur tapaði fyrir Maribor, 5-0 samanlagt, í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. vísir/bára Íslensku liðin riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni. Þorkell Máni Pétursson segir að árangur íslensku liðanna segi meira en mörg orð um styrkleika Pepsi Max-deildar karla. Stjarnan fór áfram gegn Levadia Tallin en Valur, KR og Breiðablik töpuðu öll sínum einvígum. „Stjarnan fékk kannski lakasta andstæðinginn en það er alltaf snúið að fara í Evrópuleiki. Stjarnan hefði átt að klára einvígið í fyrri leiknum sem var vel upp settur. Stjarnan fór verðskuldað áfram,“ sagði Máni í Pepsi Max-mörkunum í gær. Hörður Magnússon sagði að frammistaða KR og Breiðabliks hafi nánast verið háðuleg. KR tapaði fyrir Molde, 7-1 samanlagt, og Breiðablik féll úr leik fyrir Vaduz frá Liechtenstein, 2-1 samanlagt. Vaduz leikur í svissnesku B-deildinni. „Menn tala um að þetta sé besta lið Molde í fleiri ár en 7-1 tap er full mikið af því góða fyrir norskum fótbolta, með allri virðingu fyrir honum. Þetta var hræðileg útreið,“ sagði Máni. „Blikarnir töpuðu fyrir annarrar deildarliði í Sviss sem er með töluvert betri leikmenn. Þjálfarateymi Breiðabliks gerði mistök með því að sækja ekki töluvert meira í leiknum í Kópavogi. Þeir fengu dauðafæri til að skora í seinni leiknum en það gekk ekki. Leikplanið var ekki gott í Kópavoginum. Blikarnir áttu að fara áfram og fyrir mér eru það mestu vonbrigðin,“ bætti Máni við. Hann segir augljóst að hraðinn í Pepsi Max-deildinni sé ekki nógu mikill og það komi bersýnilega í ljós þegar íslensku liðin máta sig við erlend lið. „Það er ljóst að það er ekki nógu gott tempó í þessari deild. Það er hlýtur að vera,“ sagði Máni. „Það er hrikalega slæmt hvernig þetta lítur út fyrir okkur. Við getum ekkert logið öðru að okkur. Þetta er áfellisdómur, að einhverju leyti, yfir deildinni,“ sagði Máni að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Slakur árangur íslensku liðanna í Evrópukeppnum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi: Skökk mynd sem við höfum hér á Íslandi en við getum betur Logi Ólafsson, þaulreyndur þjálfari, fer yfir landslagið hjá íslensku liðunum í Evrópukeppni. 12. júlí 2019 20:30 Ólafur: Maribor miklu betra lið en Rosenborg Þjálfari Vals sagðist varla hafa mætt sterkara liði en Maribor á sínum langa ferli. 10. júlí 2019 22:28 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vaduz 0-0 │Bragðdauft jafntefli og einvígið galopið Breiðablik og Vaduz skildu jöfn í tíðindalitlum leik á Kópavogsvelli í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar 11. júlí 2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. 10. júlí 2019 22:45 Sjáðu mörkin er KR fékk skell í Noregi KR fékk á sig sjö mörk gegn Molde í kvöld. 11. júlí 2019 21:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Molde 0-0 | Markalaust á Meistaravöllum KR er enn ósigrað á heimavelli í keppnisleik á árinu. 18. júlí 2019 23:00 Umfjöllun: Molde - KR 7-1 │KR fékk útreið í Noregi Fyrsta tap KR síðan 16. maí og það var skellur í Noregi. 11. júlí 2019 18:45 Gústi Gylfa: „Mjög taktískur leikur og mjög gott lið frá Vaduz“ Ágúst Þór Gylfason sagði leik Breiðabliks og Vaduz í kvöld hafa verið taktískan en hann hefði viljað sjá sitt lið beinskeyttara í að refsa gestunum frá Liecthenstein. 11. júlí 2019 22:22 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30 Rúnar: Getum gengið stoltir af velli Þjálfari KR var sáttur með sína menn eftir markalausa jafnteflið við Molde. 18. júlí 2019 21:26 „Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36 Umfjöllun: Maribor - Valur 2-0 │Ekkert Meistaradeildarævintýri í ár Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17. júlí 2019 20:00 Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38 Blikar úr leik eftir tap í Vaduz Þátttöku Breiðabliks í Evrópudeildinni í ár er lokið. 18. júlí 2019 18:54 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Sjá meira
Íslensku liðin riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni. Þorkell Máni Pétursson segir að árangur íslensku liðanna segi meira en mörg orð um styrkleika Pepsi Max-deildar karla. Stjarnan fór áfram gegn Levadia Tallin en Valur, KR og Breiðablik töpuðu öll sínum einvígum. „Stjarnan fékk kannski lakasta andstæðinginn en það er alltaf snúið að fara í Evrópuleiki. Stjarnan hefði átt að klára einvígið í fyrri leiknum sem var vel upp settur. Stjarnan fór verðskuldað áfram,“ sagði Máni í Pepsi Max-mörkunum í gær. Hörður Magnússon sagði að frammistaða KR og Breiðabliks hafi nánast verið háðuleg. KR tapaði fyrir Molde, 7-1 samanlagt, og Breiðablik féll úr leik fyrir Vaduz frá Liechtenstein, 2-1 samanlagt. Vaduz leikur í svissnesku B-deildinni. „Menn tala um að þetta sé besta lið Molde í fleiri ár en 7-1 tap er full mikið af því góða fyrir norskum fótbolta, með allri virðingu fyrir honum. Þetta var hræðileg útreið,“ sagði Máni. „Blikarnir töpuðu fyrir annarrar deildarliði í Sviss sem er með töluvert betri leikmenn. Þjálfarateymi Breiðabliks gerði mistök með því að sækja ekki töluvert meira í leiknum í Kópavogi. Þeir fengu dauðafæri til að skora í seinni leiknum en það gekk ekki. Leikplanið var ekki gott í Kópavoginum. Blikarnir áttu að fara áfram og fyrir mér eru það mestu vonbrigðin,“ bætti Máni við. Hann segir augljóst að hraðinn í Pepsi Max-deildinni sé ekki nógu mikill og það komi bersýnilega í ljós þegar íslensku liðin máta sig við erlend lið. „Það er ljóst að það er ekki nógu gott tempó í þessari deild. Það er hlýtur að vera,“ sagði Máni. „Það er hrikalega slæmt hvernig þetta lítur út fyrir okkur. Við getum ekkert logið öðru að okkur. Þetta er áfellisdómur, að einhverju leyti, yfir deildinni,“ sagði Máni að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Slakur árangur íslensku liðanna í Evrópukeppnum
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi: Skökk mynd sem við höfum hér á Íslandi en við getum betur Logi Ólafsson, þaulreyndur þjálfari, fer yfir landslagið hjá íslensku liðunum í Evrópukeppni. 12. júlí 2019 20:30 Ólafur: Maribor miklu betra lið en Rosenborg Þjálfari Vals sagðist varla hafa mætt sterkara liði en Maribor á sínum langa ferli. 10. júlí 2019 22:28 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vaduz 0-0 │Bragðdauft jafntefli og einvígið galopið Breiðablik og Vaduz skildu jöfn í tíðindalitlum leik á Kópavogsvelli í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar 11. júlí 2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. 10. júlí 2019 22:45 Sjáðu mörkin er KR fékk skell í Noregi KR fékk á sig sjö mörk gegn Molde í kvöld. 11. júlí 2019 21:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Molde 0-0 | Markalaust á Meistaravöllum KR er enn ósigrað á heimavelli í keppnisleik á árinu. 18. júlí 2019 23:00 Umfjöllun: Molde - KR 7-1 │KR fékk útreið í Noregi Fyrsta tap KR síðan 16. maí og það var skellur í Noregi. 11. júlí 2019 18:45 Gústi Gylfa: „Mjög taktískur leikur og mjög gott lið frá Vaduz“ Ágúst Þór Gylfason sagði leik Breiðabliks og Vaduz í kvöld hafa verið taktískan en hann hefði viljað sjá sitt lið beinskeyttara í að refsa gestunum frá Liecthenstein. 11. júlí 2019 22:22 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30 Rúnar: Getum gengið stoltir af velli Þjálfari KR var sáttur með sína menn eftir markalausa jafnteflið við Molde. 18. júlí 2019 21:26 „Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36 Umfjöllun: Maribor - Valur 2-0 │Ekkert Meistaradeildarævintýri í ár Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17. júlí 2019 20:00 Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38 Blikar úr leik eftir tap í Vaduz Þátttöku Breiðabliks í Evrópudeildinni í ár er lokið. 18. júlí 2019 18:54 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Sjá meira
Logi: Skökk mynd sem við höfum hér á Íslandi en við getum betur Logi Ólafsson, þaulreyndur þjálfari, fer yfir landslagið hjá íslensku liðunum í Evrópukeppni. 12. júlí 2019 20:30
Ólafur: Maribor miklu betra lið en Rosenborg Þjálfari Vals sagðist varla hafa mætt sterkara liði en Maribor á sínum langa ferli. 10. júlí 2019 22:28
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vaduz 0-0 │Bragðdauft jafntefli og einvígið galopið Breiðablik og Vaduz skildu jöfn í tíðindalitlum leik á Kópavogsvelli í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar 11. júlí 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. 10. júlí 2019 22:45
Sjáðu mörkin er KR fékk skell í Noregi KR fékk á sig sjö mörk gegn Molde í kvöld. 11. júlí 2019 21:16
Umfjöllun og viðtöl: KR - Molde 0-0 | Markalaust á Meistaravöllum KR er enn ósigrað á heimavelli í keppnisleik á árinu. 18. júlí 2019 23:00
Umfjöllun: Molde - KR 7-1 │KR fékk útreið í Noregi Fyrsta tap KR síðan 16. maí og það var skellur í Noregi. 11. júlí 2019 18:45
Gústi Gylfa: „Mjög taktískur leikur og mjög gott lið frá Vaduz“ Ágúst Þór Gylfason sagði leik Breiðabliks og Vaduz í kvöld hafa verið taktískan en hann hefði viljað sjá sitt lið beinskeyttara í að refsa gestunum frá Liecthenstein. 11. júlí 2019 22:22
Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30
Rúnar: Getum gengið stoltir af velli Þjálfari KR var sáttur með sína menn eftir markalausa jafnteflið við Molde. 18. júlí 2019 21:26
„Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36
Umfjöllun: Maribor - Valur 2-0 │Ekkert Meistaradeildarævintýri í ár Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17. júlí 2019 20:00
Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38
Blikar úr leik eftir tap í Vaduz Þátttöku Breiðabliks í Evrópudeildinni í ár er lokið. 18. júlí 2019 18:54
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti