Hafna því að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 24. júlí 2019 11:40 Rússneska flugvélin var við loftrýmiseftirlit með kínverskum herflugvélum. Það var fyrsta sameiginlega aðgerð landanna tveggja af því tagi. Myndin er úr safni. Vísir/EPA Rússnesk stjórnvöld hafa borið til baka fréttir um að þau hafi beðist afsökunar á að herflugvél þeirra hafi rofið lofthelgi Suður-Kóreu í gær. Þvertaka þau fyrir að vélin hafi farið inn fyrir lofthelgina, þvert á fullyrðingar stjórnvalda í Seúl. Suður-Kóreumenn sögðu að rússnesk herflugvél hefði flogið inn fyrir lofthelgi landsins í gær. Orrustuþotur hefðu skotið viðvörunarskotum að henni. Embætti forseta landsins sagði síðar að rússneski herinn hefði harmað atvikið og kennt tæknilegum galla um að vélin hefði rofið lofthelgina.Nú segir breska ríkisútvarpið BBC að rússneska sendiráðið í Seúl haldi því fram að fullyrðingar forsetaembættisins um afsökunarbeiðni Rússa eigi ekki við rök að styðjast. Rússneska varnarmálaráðuneytið hafnar því að vélin hafi farið inn fyrir lofthelgina. Þá segjast rússnesk stjórnvöld ekki viðurkenna loftferðaeftirlitsvæði Suður-Kóreu sem nær út fyrir sjálfa lofthelgina sem þrjár aðrar rússneskar herflugvélar fóru inn á í gær. Suður-kóresku orrustuflugmennirnir hefðu gerst sekir um „bulluskap í háloftunum“ þegar þeir skutu viðvörunarskotunum. Rússar hefðu kvartað undan framferði þeirra til suður-kóreskra stjórnvalda. Rússland Suður-Kórea Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Rússnesk stjórnvöld hafa borið til baka fréttir um að þau hafi beðist afsökunar á að herflugvél þeirra hafi rofið lofthelgi Suður-Kóreu í gær. Þvertaka þau fyrir að vélin hafi farið inn fyrir lofthelgina, þvert á fullyrðingar stjórnvalda í Seúl. Suður-Kóreumenn sögðu að rússnesk herflugvél hefði flogið inn fyrir lofthelgi landsins í gær. Orrustuþotur hefðu skotið viðvörunarskotum að henni. Embætti forseta landsins sagði síðar að rússneski herinn hefði harmað atvikið og kennt tæknilegum galla um að vélin hefði rofið lofthelgina.Nú segir breska ríkisútvarpið BBC að rússneska sendiráðið í Seúl haldi því fram að fullyrðingar forsetaembættisins um afsökunarbeiðni Rússa eigi ekki við rök að styðjast. Rússneska varnarmálaráðuneytið hafnar því að vélin hafi farið inn fyrir lofthelgina. Þá segjast rússnesk stjórnvöld ekki viðurkenna loftferðaeftirlitsvæði Suður-Kóreu sem nær út fyrir sjálfa lofthelgina sem þrjár aðrar rússneskar herflugvélar fóru inn á í gær. Suður-kóresku orrustuflugmennirnir hefðu gerst sekir um „bulluskap í háloftunum“ þegar þeir skutu viðvörunarskotunum. Rússar hefðu kvartað undan framferði þeirra til suður-kóreskra stjórnvalda.
Rússland Suður-Kórea Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira