Grindhvalavaða í miðri Keflavíkurhöfn Sylvía Hall skrifar 26. júlí 2019 21:28 Grindhvalir í Kolgrafarfirði árið 2018. Vísir/Vilhelm Fjölmargir grindhvalir eru nú í höfninni í Keflavík. Samkvæmt frétt Víkurfrétta eru fjölmargir sem fylgjast með hvölunum við höfnina en þeir halda sig í hóp í miðri höfninni. Í myndböndum sem eru að finna á Facebook-síðu Víkurfrétta er hægt að sjá hvalina, bæði frá landi og í myndbandi sem tekið var upp með dróna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slík grindhvalavaða lætur sjá sig á Suðurnesjum en í júlímánuði árið 2012 villtust um tvö til þrjú hundruð grindhvalir að ströndum Njarðvíkur.Sjá einnig: Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Í viðtali við Gísla Víkingsson, hvalasérfræðing, árið 2012 sagði hann það vera sjaldgæft að grindhvalavöður villtust að ströndum landsins. Slíkt hafi gerst á um það bil tíu ára fresti en þá ættu dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Hér að neðan má sjá myndböndin sem birt voru á Facebook-síðu Víkurfrétta í kvöld. Dýr Reykjanesbær Tengdar fréttir Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Það er sjaldgæft að grindhvalavaða villist upp að ströndum lands, líkt og gerðist undan ströndum Njarðvíkur í gær. Það hefur gerst um það bil á tíu ára fresti hér við land að sögn Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Þá eiga dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Ekki er vitað hvað veldur þessari hegðun en ýmsar kenningar hafa verið settar fram. 29. júlí 2012 11:12 Allt að 200 dýr í torfunni Talið er að allt að 200 grindhvalir séu svamlandi í sjónum við Leyni á Akranesi. Skagamenn urðu þeirra varir þegar þeir vöknuðu í morgun. Valentínus Ólason náði þessum myndum af hvölunum um tíuleytið. Eins og fram kom í fréttum um helgina sást líka Grindhvalavaða í Innri-Njarðvík um helgina. Gísli Víkingsson hvalasérfræðngur segir í samtali við Morgunblaðið í dag að það gerist af og til að hvalavöður sjáist svo skammt frá landi. Gísli rifjar upp að árið 1986 sáust hvalir við Þorlákshöfn og voru þeir nánnast komnir á þurrt þegar menn sáu til þeirra. 30. júlí 2012 10:28 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki „kjarnorkuákvæði“ heldur „lýðræðisákvæði“ að mati forsætisráðherra Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira
Fjölmargir grindhvalir eru nú í höfninni í Keflavík. Samkvæmt frétt Víkurfrétta eru fjölmargir sem fylgjast með hvölunum við höfnina en þeir halda sig í hóp í miðri höfninni. Í myndböndum sem eru að finna á Facebook-síðu Víkurfrétta er hægt að sjá hvalina, bæði frá landi og í myndbandi sem tekið var upp með dróna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slík grindhvalavaða lætur sjá sig á Suðurnesjum en í júlímánuði árið 2012 villtust um tvö til þrjú hundruð grindhvalir að ströndum Njarðvíkur.Sjá einnig: Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Í viðtali við Gísla Víkingsson, hvalasérfræðing, árið 2012 sagði hann það vera sjaldgæft að grindhvalavöður villtust að ströndum landsins. Slíkt hafi gerst á um það bil tíu ára fresti en þá ættu dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Hér að neðan má sjá myndböndin sem birt voru á Facebook-síðu Víkurfrétta í kvöld.
Dýr Reykjanesbær Tengdar fréttir Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Það er sjaldgæft að grindhvalavaða villist upp að ströndum lands, líkt og gerðist undan ströndum Njarðvíkur í gær. Það hefur gerst um það bil á tíu ára fresti hér við land að sögn Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Þá eiga dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Ekki er vitað hvað veldur þessari hegðun en ýmsar kenningar hafa verið settar fram. 29. júlí 2012 11:12 Allt að 200 dýr í torfunni Talið er að allt að 200 grindhvalir séu svamlandi í sjónum við Leyni á Akranesi. Skagamenn urðu þeirra varir þegar þeir vöknuðu í morgun. Valentínus Ólason náði þessum myndum af hvölunum um tíuleytið. Eins og fram kom í fréttum um helgina sást líka Grindhvalavaða í Innri-Njarðvík um helgina. Gísli Víkingsson hvalasérfræðngur segir í samtali við Morgunblaðið í dag að það gerist af og til að hvalavöður sjáist svo skammt frá landi. Gísli rifjar upp að árið 1986 sáust hvalir við Þorlákshöfn og voru þeir nánnast komnir á þurrt þegar menn sáu til þeirra. 30. júlí 2012 10:28 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki „kjarnorkuákvæði“ heldur „lýðræðisákvæði“ að mati forsætisráðherra Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira
Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Það er sjaldgæft að grindhvalavaða villist upp að ströndum lands, líkt og gerðist undan ströndum Njarðvíkur í gær. Það hefur gerst um það bil á tíu ára fresti hér við land að sögn Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Þá eiga dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Ekki er vitað hvað veldur þessari hegðun en ýmsar kenningar hafa verið settar fram. 29. júlí 2012 11:12
Allt að 200 dýr í torfunni Talið er að allt að 200 grindhvalir séu svamlandi í sjónum við Leyni á Akranesi. Skagamenn urðu þeirra varir þegar þeir vöknuðu í morgun. Valentínus Ólason náði þessum myndum af hvölunum um tíuleytið. Eins og fram kom í fréttum um helgina sást líka Grindhvalavaða í Innri-Njarðvík um helgina. Gísli Víkingsson hvalasérfræðngur segir í samtali við Morgunblaðið í dag að það gerist af og til að hvalavöður sjáist svo skammt frá landi. Gísli rifjar upp að árið 1986 sáust hvalir við Þorlákshöfn og voru þeir nánnast komnir á þurrt þegar menn sáu til þeirra. 30. júlí 2012 10:28