Grindhvalavaða í miðri Keflavíkurhöfn Sylvía Hall skrifar 26. júlí 2019 21:28 Grindhvalir í Kolgrafarfirði árið 2018. Vísir/Vilhelm Fjölmargir grindhvalir eru nú í höfninni í Keflavík. Samkvæmt frétt Víkurfrétta eru fjölmargir sem fylgjast með hvölunum við höfnina en þeir halda sig í hóp í miðri höfninni. Í myndböndum sem eru að finna á Facebook-síðu Víkurfrétta er hægt að sjá hvalina, bæði frá landi og í myndbandi sem tekið var upp með dróna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slík grindhvalavaða lætur sjá sig á Suðurnesjum en í júlímánuði árið 2012 villtust um tvö til þrjú hundruð grindhvalir að ströndum Njarðvíkur.Sjá einnig: Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Í viðtali við Gísla Víkingsson, hvalasérfræðing, árið 2012 sagði hann það vera sjaldgæft að grindhvalavöður villtust að ströndum landsins. Slíkt hafi gerst á um það bil tíu ára fresti en þá ættu dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Hér að neðan má sjá myndböndin sem birt voru á Facebook-síðu Víkurfrétta í kvöld. Dýr Reykjanesbær Tengdar fréttir Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Það er sjaldgæft að grindhvalavaða villist upp að ströndum lands, líkt og gerðist undan ströndum Njarðvíkur í gær. Það hefur gerst um það bil á tíu ára fresti hér við land að sögn Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Þá eiga dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Ekki er vitað hvað veldur þessari hegðun en ýmsar kenningar hafa verið settar fram. 29. júlí 2012 11:12 Allt að 200 dýr í torfunni Talið er að allt að 200 grindhvalir séu svamlandi í sjónum við Leyni á Akranesi. Skagamenn urðu þeirra varir þegar þeir vöknuðu í morgun. Valentínus Ólason náði þessum myndum af hvölunum um tíuleytið. Eins og fram kom í fréttum um helgina sást líka Grindhvalavaða í Innri-Njarðvík um helgina. Gísli Víkingsson hvalasérfræðngur segir í samtali við Morgunblaðið í dag að það gerist af og til að hvalavöður sjáist svo skammt frá landi. Gísli rifjar upp að árið 1986 sáust hvalir við Þorlákshöfn og voru þeir nánnast komnir á þurrt þegar menn sáu til þeirra. 30. júlí 2012 10:28 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira
Fjölmargir grindhvalir eru nú í höfninni í Keflavík. Samkvæmt frétt Víkurfrétta eru fjölmargir sem fylgjast með hvölunum við höfnina en þeir halda sig í hóp í miðri höfninni. Í myndböndum sem eru að finna á Facebook-síðu Víkurfrétta er hægt að sjá hvalina, bæði frá landi og í myndbandi sem tekið var upp með dróna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slík grindhvalavaða lætur sjá sig á Suðurnesjum en í júlímánuði árið 2012 villtust um tvö til þrjú hundruð grindhvalir að ströndum Njarðvíkur.Sjá einnig: Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Í viðtali við Gísla Víkingsson, hvalasérfræðing, árið 2012 sagði hann það vera sjaldgæft að grindhvalavöður villtust að ströndum landsins. Slíkt hafi gerst á um það bil tíu ára fresti en þá ættu dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Hér að neðan má sjá myndböndin sem birt voru á Facebook-síðu Víkurfrétta í kvöld.
Dýr Reykjanesbær Tengdar fréttir Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Það er sjaldgæft að grindhvalavaða villist upp að ströndum lands, líkt og gerðist undan ströndum Njarðvíkur í gær. Það hefur gerst um það bil á tíu ára fresti hér við land að sögn Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Þá eiga dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Ekki er vitað hvað veldur þessari hegðun en ýmsar kenningar hafa verið settar fram. 29. júlí 2012 11:12 Allt að 200 dýr í torfunni Talið er að allt að 200 grindhvalir séu svamlandi í sjónum við Leyni á Akranesi. Skagamenn urðu þeirra varir þegar þeir vöknuðu í morgun. Valentínus Ólason náði þessum myndum af hvölunum um tíuleytið. Eins og fram kom í fréttum um helgina sást líka Grindhvalavaða í Innri-Njarðvík um helgina. Gísli Víkingsson hvalasérfræðngur segir í samtali við Morgunblaðið í dag að það gerist af og til að hvalavöður sjáist svo skammt frá landi. Gísli rifjar upp að árið 1986 sáust hvalir við Þorlákshöfn og voru þeir nánnast komnir á þurrt þegar menn sáu til þeirra. 30. júlí 2012 10:28 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira
Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Það er sjaldgæft að grindhvalavaða villist upp að ströndum lands, líkt og gerðist undan ströndum Njarðvíkur í gær. Það hefur gerst um það bil á tíu ára fresti hér við land að sögn Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Þá eiga dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Ekki er vitað hvað veldur þessari hegðun en ýmsar kenningar hafa verið settar fram. 29. júlí 2012 11:12
Allt að 200 dýr í torfunni Talið er að allt að 200 grindhvalir séu svamlandi í sjónum við Leyni á Akranesi. Skagamenn urðu þeirra varir þegar þeir vöknuðu í morgun. Valentínus Ólason náði þessum myndum af hvölunum um tíuleytið. Eins og fram kom í fréttum um helgina sást líka Grindhvalavaða í Innri-Njarðvík um helgina. Gísli Víkingsson hvalasérfræðngur segir í samtali við Morgunblaðið í dag að það gerist af og til að hvalavöður sjáist svo skammt frá landi. Gísli rifjar upp að árið 1986 sáust hvalir við Þorlákshöfn og voru þeir nánnast komnir á þurrt þegar menn sáu til þeirra. 30. júlí 2012 10:28