Gary: Kraftaverk ef við höldum okkur í deildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júlí 2019 18:23 Gary í leik með Val fyrr í sumar. vísir/daníel Gary Martin var gríðarlega svekktur eftir tapið í Grindavík í dag enda um algjöran lykilleik að ræða fyrir ÍBV. „Við hrundum bara í seinni hálfleik. Við gátum ekki varist tveimur föstum leikatriðum. Mér fannst þeir vera lélegasta lið deildarinnar í fyrri hálfleik, ekki eiga skilið að vera þar. Þeir spiluðu skelfilega og við hefðum kannski átt að drepa leikinn. Við hrundum í seinni hálfleiknum,“ sagði Gary Martin í samtali við blaðamann Vísis eftir leik. Eftir flottan fyrri hálfleik komu Eyjamenn illa inn í seinni hálfleikinn og fyrstu 15 mínútur hálfleiksins var eins og þeir væru að bíða eftir jöfnunarmarki. Sóknarlega sköpuðu þeir ekki mikið eftir hlé heldur. „Kannski þar sem þeir voru svo slakir í fyrri hálfleik hafi komið einhver hugsun hjá okkur að það yrði bara eins. Þetta hefur verið þannig síðan ég kom að við eigum fína hálfleiki en erum svo ekki með í 45 mínútur.“ „Við töluðum um í hálfleik að gera það sama og í þeim fyrri. Leyfa þeim að koma upp með boltann, þeir eru ekki fljótir til baka en ég veit ekki hvað gerðist. Þetta er bara eins og það er, það verður kraftaverk ef við höldum okkur í deildinni núna. Fyrir mér var þetta að duga eða drepast í dag.“ „Við erum með bakið upp við vegg og verðum að taka einn leik í einu og reyna að ná í einhver stig. Ef við töpum fyrir liðum eins og þessu þá erum við í miklum vandræðum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Gary Martin var gríðarlega svekktur eftir tapið í Grindavík í dag enda um algjöran lykilleik að ræða fyrir ÍBV. „Við hrundum bara í seinni hálfleik. Við gátum ekki varist tveimur föstum leikatriðum. Mér fannst þeir vera lélegasta lið deildarinnar í fyrri hálfleik, ekki eiga skilið að vera þar. Þeir spiluðu skelfilega og við hefðum kannski átt að drepa leikinn. Við hrundum í seinni hálfleiknum,“ sagði Gary Martin í samtali við blaðamann Vísis eftir leik. Eftir flottan fyrri hálfleik komu Eyjamenn illa inn í seinni hálfleikinn og fyrstu 15 mínútur hálfleiksins var eins og þeir væru að bíða eftir jöfnunarmarki. Sóknarlega sköpuðu þeir ekki mikið eftir hlé heldur. „Kannski þar sem þeir voru svo slakir í fyrri hálfleik hafi komið einhver hugsun hjá okkur að það yrði bara eins. Þetta hefur verið þannig síðan ég kom að við eigum fína hálfleiki en erum svo ekki með í 45 mínútur.“ „Við töluðum um í hálfleik að gera það sama og í þeim fyrri. Leyfa þeim að koma upp með boltann, þeir eru ekki fljótir til baka en ég veit ekki hvað gerðist. Þetta er bara eins og það er, það verður kraftaverk ef við höldum okkur í deildinni núna. Fyrir mér var þetta að duga eða drepast í dag.“ „Við erum með bakið upp við vegg og verðum að taka einn leik í einu og reyna að ná í einhver stig. Ef við töpum fyrir liðum eins og þessu þá erum við í miklum vandræðum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45