Arnar: Ætla ekki að bulla um hvað við vorum æðislegir því við vorum það ekki Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 29. júlí 2019 22:17 Arnar á hliðarlínunni. vísir/bára „Við vorum lélegir í kvöld. Blikarnir settu okkur undir mikla pressu og við vorum að ströggla nær allan leikinn,“ voru fyrstu viðbrögð Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkinga, eftir 3-2 sigur á Breiðablik í frábærum leik í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Víkingur komust 1-0 yfir og 2-1 en í tvígang komu Blikarnir til baka. Guðmundur Andri Tryggvason tryggði svo Blikunum sigurinn. „Eftir úrslitin í gær þá voru við smá þjakaðir af spennu og það voru bara einstaklings gæði í leiknum sem skiluðu sigrinum. Guðmundur Andri með tvö frábær mörk.“ „Ég verð að vera heiðarlegur við mína leikmenn og ætla ekki að bulla eitthvað um það hvað við vorum æðislegir í kvöld því að við vorum það ekki.“ Þrjú mörk litu dagsins ljós á tveimur mínútum í siðari hálfleik og Arnar var ekki parsáttur með það. „Auðvitað er ég ánægður með sigurinn og við sýndum karakter en við gerðum nánast allt til þess að glutra forystunni niður, þeir skora sekúndu á eftir okkur. Um leið og þú skorar þá viltu fá fókus á liði, þú vilt að þínir reynslumestu menn segi kjúklingunum til.“ „Ég á bara við að í svona leikjum ertu að læra svo mikið, þú ert að stíga upp sem leikmaður, verður að þora að fá boltann og mátt ekki vera hræddur við að gera mistök. Við vorum svolítið inní okkur og ólíkir sjálfum okkur í öllum aðgerðum.“ „Enn við vorum bara ekki góðir, bara sorry. Ég gæti óskað þess að ég gæti sagt annað en ég er bara fullkomnisti og vill vinna leikinn á réttann hátt, við vorum lélega liðið í kvöld en unnum, þetta var skrítin fótboltaleikur.“ „Við unnum auðvitað leikinn og skoruðum þrjú góð mörk, en ég hef áhyggjur af því hvað við vorum daprir í kvöld.“ Með sigrinum lyftu Víkingar sér úr fallsæti en einungis sex stigum munar á liðinu í ellefta sæti og þriðja sæti. „Það stefnir í met stigafjölda hjá því liði sem er að fara að falla og það er líka, eins fáranlega og það hljómar, stutt í Evrópusætið. Við erum í hörkubaráttu við það að falla, komast í Evrópusæti og svo erum við í undanúrslitum í bikar líka.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Víkingur - Breiðablik 3-2 | Langþráður sigur Víkinga Fyrsti sigur Víkinga í rúman mánuð. 29. júlí 2019 22:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
„Við vorum lélegir í kvöld. Blikarnir settu okkur undir mikla pressu og við vorum að ströggla nær allan leikinn,“ voru fyrstu viðbrögð Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkinga, eftir 3-2 sigur á Breiðablik í frábærum leik í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Víkingur komust 1-0 yfir og 2-1 en í tvígang komu Blikarnir til baka. Guðmundur Andri Tryggvason tryggði svo Blikunum sigurinn. „Eftir úrslitin í gær þá voru við smá þjakaðir af spennu og það voru bara einstaklings gæði í leiknum sem skiluðu sigrinum. Guðmundur Andri með tvö frábær mörk.“ „Ég verð að vera heiðarlegur við mína leikmenn og ætla ekki að bulla eitthvað um það hvað við vorum æðislegir í kvöld því að við vorum það ekki.“ Þrjú mörk litu dagsins ljós á tveimur mínútum í siðari hálfleik og Arnar var ekki parsáttur með það. „Auðvitað er ég ánægður með sigurinn og við sýndum karakter en við gerðum nánast allt til þess að glutra forystunni niður, þeir skora sekúndu á eftir okkur. Um leið og þú skorar þá viltu fá fókus á liði, þú vilt að þínir reynslumestu menn segi kjúklingunum til.“ „Ég á bara við að í svona leikjum ertu að læra svo mikið, þú ert að stíga upp sem leikmaður, verður að þora að fá boltann og mátt ekki vera hræddur við að gera mistök. Við vorum svolítið inní okkur og ólíkir sjálfum okkur í öllum aðgerðum.“ „Enn við vorum bara ekki góðir, bara sorry. Ég gæti óskað þess að ég gæti sagt annað en ég er bara fullkomnisti og vill vinna leikinn á réttann hátt, við vorum lélega liðið í kvöld en unnum, þetta var skrítin fótboltaleikur.“ „Við unnum auðvitað leikinn og skoruðum þrjú góð mörk, en ég hef áhyggjur af því hvað við vorum daprir í kvöld.“ Með sigrinum lyftu Víkingar sér úr fallsæti en einungis sex stigum munar á liðinu í ellefta sæti og þriðja sæti. „Það stefnir í met stigafjölda hjá því liði sem er að fara að falla og það er líka, eins fáranlega og það hljómar, stutt í Evrópusætið. Við erum í hörkubaráttu við það að falla, komast í Evrópusæti og svo erum við í undanúrslitum í bikar líka.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Víkingur - Breiðablik 3-2 | Langþráður sigur Víkinga Fyrsti sigur Víkinga í rúman mánuð. 29. júlí 2019 22:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Umfjöllun: Víkingur - Breiðablik 3-2 | Langþráður sigur Víkinga Fyrsti sigur Víkinga í rúman mánuð. 29. júlí 2019 22:00