Íslenskir barnabókahöfundar fordæma brottvísanir á flóttabörnum Eiður Þór Árnason skrifar 10. júlí 2019 22:39 Vísir/Vilhelm - FBL/Ernir - FBL/Anton Þrjátíu íslenskir barna- og ungmennabókahöfundar fordæma brottvísanir íslenskra stjórnvalda á börnum á flótta og fjölskyldum þeirra. Þetta kemur í fram í tilkynningu frá SÍUNG - samtökum barna- og unglingabókahöfunda. Meðal þeirra sem skrifa undir yfirlýsinguna eru Gunnar Helgason, Birgitta Haukdal, Sigrún Eldjárn og Þorgrímur Þráinsson. Höfundarnir segja það ekki forsvaranlegt að senda börn á flótta til Grikklands, þar sem aðstæður í hæliskerfinu hafa verið metnar ófullnægjandi. Vísa þeir einnig í skyldur íslenskra stjórnvalda gagnvart Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem hefur verið lögfestur hér á landi. Felur hann meðal annars í sér að stjórnvöldum beri ávallt að hafa hagsmuni barna í forgangi. „Við teljum það algjörlega óviðunandi að 75 börnum hafi verið synjað um vernd á Íslandi það sem af er árinu og hvetjum stjórnvöld til að virða Barnasáttmálann og hafa hagsmuni barna ávallt að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku,“ segir í tilkynningunni.Eftirfarandi höfundar skrifa undir yfirlýsinguna: Arndís Þórarinsdóttir Benný Sif Ísleifsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Birgitta Elín Hassel Birgitta Haukdal Bryndís Björgvinsdóttir Brynhildur Þórarinsdóttir Davíð Hörgdal Stefánsson Elísa Jóhannsdóttir Gunnar Helgason Hildur Knútsdóttir Hilmar Örn Óskarsson Hjalti Halldórsson Ingibjörg Valsdóttir Jenný Kolsöe Jóna Valborg Árnadóttir Kattrín Ósk Jóhannsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Kristín Ragna Gunnarsdóttir Linda Ólafsdóttir Margrét Tryggvadóttir Ragnheiður Eyjólfsdóttir Ragnheiður Gestsdóttir Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Sif Sigmarsdóttir Sigrún Eldjárn Vala Þórsdóttir Þórdís Gísladóttir Þorgrímur Þráinsson Ævar Þór Benediktsson Börn og uppeldi Hælisleitendur Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Sjá meira
Þrjátíu íslenskir barna- og ungmennabókahöfundar fordæma brottvísanir íslenskra stjórnvalda á börnum á flótta og fjölskyldum þeirra. Þetta kemur í fram í tilkynningu frá SÍUNG - samtökum barna- og unglingabókahöfunda. Meðal þeirra sem skrifa undir yfirlýsinguna eru Gunnar Helgason, Birgitta Haukdal, Sigrún Eldjárn og Þorgrímur Þráinsson. Höfundarnir segja það ekki forsvaranlegt að senda börn á flótta til Grikklands, þar sem aðstæður í hæliskerfinu hafa verið metnar ófullnægjandi. Vísa þeir einnig í skyldur íslenskra stjórnvalda gagnvart Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem hefur verið lögfestur hér á landi. Felur hann meðal annars í sér að stjórnvöldum beri ávallt að hafa hagsmuni barna í forgangi. „Við teljum það algjörlega óviðunandi að 75 börnum hafi verið synjað um vernd á Íslandi það sem af er árinu og hvetjum stjórnvöld til að virða Barnasáttmálann og hafa hagsmuni barna ávallt að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku,“ segir í tilkynningunni.Eftirfarandi höfundar skrifa undir yfirlýsinguna: Arndís Þórarinsdóttir Benný Sif Ísleifsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Birgitta Elín Hassel Birgitta Haukdal Bryndís Björgvinsdóttir Brynhildur Þórarinsdóttir Davíð Hörgdal Stefánsson Elísa Jóhannsdóttir Gunnar Helgason Hildur Knútsdóttir Hilmar Örn Óskarsson Hjalti Halldórsson Ingibjörg Valsdóttir Jenný Kolsöe Jóna Valborg Árnadóttir Kattrín Ósk Jóhannsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Kristín Ragna Gunnarsdóttir Linda Ólafsdóttir Margrét Tryggvadóttir Ragnheiður Eyjólfsdóttir Ragnheiður Gestsdóttir Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Sif Sigmarsdóttir Sigrún Eldjárn Vala Þórsdóttir Þórdís Gísladóttir Þorgrímur Þráinsson Ævar Þór Benediktsson
Börn og uppeldi Hælisleitendur Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Sjá meira