Flestir bjuggust við sigri Serenu og hennar 24. risatitli en hin rúmenska Simona sá til þess að svo varð ekki með magnaðri frammistöðu í dag.
She's done it!
Simona Halep beats Serena Williams 6-2 6-2 to win her second Grand Slam and first #Wimbledon title.
Live reaction @BBCOne https://t.co/HKdMSE69fd#bbctennispic.twitter.com/Nl5vvMltAz
— BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019
Halep vann rimmuna 2-0 en hún hafði betur í settunum, 6-2 í tvígang, en hún hafði svör við öllu sem hin bandaríska Williams gerði.
Halep er einungis 27 ára gömul og er þetta hennar annar risa titill en fyrsti á Wimbledon-mótinu. Hún vann einnig opna franska mótið á síðasta ári.
Hinn 37 ára gamla Williams var að tapa þriðja úrslitaleiknum á innan við ári.
First picture with the trophy - just look at that smile!
https://t.co/75AL1uHBiy#bbctennis#Wimbledonpic.twitter.com/JXxsNw73hS
— BBC Tennis (@bbctennis) July 13, 2019