Skýrari verðframsetning á Airbnb Gígja Hilmarsdóttir skrifar 13. júlí 2019 16:18 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gert nýtt samkomulag við Airbnb. Vísir/vilhelm Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. Í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar kemur fram að gert verði samkomulag við Airbnb um að farið verði að kröfum stjórnarinnar og neytendayfirvalda í Evrópu um að bæta upplýsingar um verð á vefsíðunni Airbnb.com. Helstu breytingar sem verða á vefsíðunni eru meðal annars þær að neytendur sjái heildarverð á leitarniðurstöðu og enginn óvænt viðbótargjöld geti bæst við á síðari stigum kaupferilsins. Airbnb er skylt að gera grein fyrir því hvort gisting sé sett á markað af einstaklingi eða aðila sem leigir húsnæði að atvinnu . Þá á vefsíðan að hafa hlekk þar sem vísað er til ef upp koma deilumál milli leigjenda og leigusala ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum um úrlausn deilumála. Airbnb hefur nú þegar breytt skilmálum sínum um að neytendur geti sótt mál á hendur vefsíðunnar fyrir dómstólum í heimalandi sínu og neytendur hafa rétt á að lögsækja leigusala vegna hvers konar tjóns. Þá munu leigusalar skuldbinda sig að breyta ekki einhliða skilmálum sínum án þess að neytendum sé gert grein fyrir því fyrir fram og án þess að gefa þeim möguleika á að rifta leigusamningi. Fréttatilkynningu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins má lesa hér. Airbnb Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Vaktin: Hvað gerist í deilu kennara Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Sjá meira
Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. Í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar kemur fram að gert verði samkomulag við Airbnb um að farið verði að kröfum stjórnarinnar og neytendayfirvalda í Evrópu um að bæta upplýsingar um verð á vefsíðunni Airbnb.com. Helstu breytingar sem verða á vefsíðunni eru meðal annars þær að neytendur sjái heildarverð á leitarniðurstöðu og enginn óvænt viðbótargjöld geti bæst við á síðari stigum kaupferilsins. Airbnb er skylt að gera grein fyrir því hvort gisting sé sett á markað af einstaklingi eða aðila sem leigir húsnæði að atvinnu . Þá á vefsíðan að hafa hlekk þar sem vísað er til ef upp koma deilumál milli leigjenda og leigusala ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum um úrlausn deilumála. Airbnb hefur nú þegar breytt skilmálum sínum um að neytendur geti sótt mál á hendur vefsíðunnar fyrir dómstólum í heimalandi sínu og neytendur hafa rétt á að lögsækja leigusala vegna hvers konar tjóns. Þá munu leigusalar skuldbinda sig að breyta ekki einhliða skilmálum sínum án þess að neytendum sé gert grein fyrir því fyrir fram og án þess að gefa þeim möguleika á að rifta leigusamningi. Fréttatilkynningu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins má lesa hér.
Airbnb Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Vaktin: Hvað gerist í deilu kennara Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Sjá meira