Emirates segist ekki á leiðinni til Íslands Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2019 13:43 Emirates er eitt stærsta flugfélag í heimi. Vísir/Getty Talsmaður Emirates, ríkisflugfélagsins í Dúbaí, segir flugfélagið ekki hyggja á beint flug til Íslands. Hann hafnar þar með frétt Viðskiptamoggans frá því í síðustu viku, þar sem sagt var frá því að Emirates væri að þreifa fyrir sér hér á landi. Í frétt Viðskiptamoggans var greint frá því að Emirates hefði sent fulltrúa sína til Íslands til að kanna möguleika á því að bæta Íslandi inn í leiðakerfi sitt. Talsmaður Emirates segir í viðtali við Arabian Business að félagið sé vissulega alltaf að leita leiða til að styrkja leiðakerfið. „Samt sem áður hefur Emirates engar fyrirætlanir um að hefja flug til Íslands.“ Fréttastofa sendi tvær fyrirspurnir til Emirates vegna fréttar ViðskiptaMoggans í síðustu viku og leitaði eftir upplýsingum um fyrirhugaðar flugferðir hingað til lands. Engin svör bárust þó frá flugfélaginu. Leiðakerfi Emirates er stórt. Félagið flýgur til 138 áfangastaða í Evrópu, Asíu, Afríku, Ástralíu, Norður-Ameríku og Suður-Ameríku. Á meðal áfangastaða eru Osló, Stokkhólmur og Kaupmannahöfn. Þá er Dúbaí-flugvöllur, heimahöfn Emirates, einn stærsti flugvöllur í heimi með tæplega 90 milljónir farþega á ári hverju. Fréttir af flugi Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Sjá meira
Talsmaður Emirates, ríkisflugfélagsins í Dúbaí, segir flugfélagið ekki hyggja á beint flug til Íslands. Hann hafnar þar með frétt Viðskiptamoggans frá því í síðustu viku, þar sem sagt var frá því að Emirates væri að þreifa fyrir sér hér á landi. Í frétt Viðskiptamoggans var greint frá því að Emirates hefði sent fulltrúa sína til Íslands til að kanna möguleika á því að bæta Íslandi inn í leiðakerfi sitt. Talsmaður Emirates segir í viðtali við Arabian Business að félagið sé vissulega alltaf að leita leiða til að styrkja leiðakerfið. „Samt sem áður hefur Emirates engar fyrirætlanir um að hefja flug til Íslands.“ Fréttastofa sendi tvær fyrirspurnir til Emirates vegna fréttar ViðskiptaMoggans í síðustu viku og leitaði eftir upplýsingum um fyrirhugaðar flugferðir hingað til lands. Engin svör bárust þó frá flugfélaginu. Leiðakerfi Emirates er stórt. Félagið flýgur til 138 áfangastaða í Evrópu, Asíu, Afríku, Ástralíu, Norður-Ameríku og Suður-Ameríku. Á meðal áfangastaða eru Osló, Stokkhólmur og Kaupmannahöfn. Þá er Dúbaí-flugvöllur, heimahöfn Emirates, einn stærsti flugvöllur í heimi með tæplega 90 milljónir farþega á ári hverju.
Fréttir af flugi Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Sjá meira