Emirates segist ekki á leiðinni til Íslands Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2019 13:43 Emirates er eitt stærsta flugfélag í heimi. Vísir/Getty Talsmaður Emirates, ríkisflugfélagsins í Dúbaí, segir flugfélagið ekki hyggja á beint flug til Íslands. Hann hafnar þar með frétt Viðskiptamoggans frá því í síðustu viku, þar sem sagt var frá því að Emirates væri að þreifa fyrir sér hér á landi. Í frétt Viðskiptamoggans var greint frá því að Emirates hefði sent fulltrúa sína til Íslands til að kanna möguleika á því að bæta Íslandi inn í leiðakerfi sitt. Talsmaður Emirates segir í viðtali við Arabian Business að félagið sé vissulega alltaf að leita leiða til að styrkja leiðakerfið. „Samt sem áður hefur Emirates engar fyrirætlanir um að hefja flug til Íslands.“ Fréttastofa sendi tvær fyrirspurnir til Emirates vegna fréttar ViðskiptaMoggans í síðustu viku og leitaði eftir upplýsingum um fyrirhugaðar flugferðir hingað til lands. Engin svör bárust þó frá flugfélaginu. Leiðakerfi Emirates er stórt. Félagið flýgur til 138 áfangastaða í Evrópu, Asíu, Afríku, Ástralíu, Norður-Ameríku og Suður-Ameríku. Á meðal áfangastaða eru Osló, Stokkhólmur og Kaupmannahöfn. Þá er Dúbaí-flugvöllur, heimahöfn Emirates, einn stærsti flugvöllur í heimi með tæplega 90 milljónir farþega á ári hverju. Fréttir af flugi Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Sjá meira
Talsmaður Emirates, ríkisflugfélagsins í Dúbaí, segir flugfélagið ekki hyggja á beint flug til Íslands. Hann hafnar þar með frétt Viðskiptamoggans frá því í síðustu viku, þar sem sagt var frá því að Emirates væri að þreifa fyrir sér hér á landi. Í frétt Viðskiptamoggans var greint frá því að Emirates hefði sent fulltrúa sína til Íslands til að kanna möguleika á því að bæta Íslandi inn í leiðakerfi sitt. Talsmaður Emirates segir í viðtali við Arabian Business að félagið sé vissulega alltaf að leita leiða til að styrkja leiðakerfið. „Samt sem áður hefur Emirates engar fyrirætlanir um að hefja flug til Íslands.“ Fréttastofa sendi tvær fyrirspurnir til Emirates vegna fréttar ViðskiptaMoggans í síðustu viku og leitaði eftir upplýsingum um fyrirhugaðar flugferðir hingað til lands. Engin svör bárust þó frá flugfélaginu. Leiðakerfi Emirates er stórt. Félagið flýgur til 138 áfangastaða í Evrópu, Asíu, Afríku, Ástralíu, Norður-Ameríku og Suður-Ameríku. Á meðal áfangastaða eru Osló, Stokkhólmur og Kaupmannahöfn. Þá er Dúbaí-flugvöllur, heimahöfn Emirates, einn stærsti flugvöllur í heimi með tæplega 90 milljónir farþega á ári hverju.
Fréttir af flugi Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Sjá meira