Scarlett Johansson segir ummælin hafa verið slitin úr samhengi Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2019 12:00 Scarlett segist átta sig á forréttindum sínum. Getty/Amy Sussman Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni. Gagnrýnendur sögðu það ekki eiga við að Johansson tæki þetta hlutverk frá trans-leikurum. Leikkonan var í viðtali hjá tímaritinu As If og sagði þar að hún sem leikkona eigi að geta leikið hvaða hlutverk sem er, hvaða manneskju, tré eða dýr. Slíkt sé eðli starfs hennar. „Ég held að samfélagið yrði nánara ef við bara leyfðum fólki að hafa sínar tilfinningar og hættum að búast við því að öðrum líði eins og okkur,“ var haft eftir Johansson sem nú hefur birt yfirlýsingu í kjölfar reiði og gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Viðtalið sem var nýlega gefið út hefur verið tekið úr samhengi, svarið mitt var í samhengi við tengsl pólitísks rétttrúnaðar og listarinnar. Mín skoðun er að í fullkomnum heimi ætti hver sem er að geta leikið hvern sem er, það komst þó ekki til skila,“ sagði Johansson og bætir við „Ég átta mig á því að það er mikið ósamræmi í leiklistinni sem hyglir hvítum cis-leikurum og að fáir leikarar hafi notið þeirra tækifæra sem ég hef fengið á ferlinum,“ sagði Johansson Hollywood Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Sjá meira
Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni. Gagnrýnendur sögðu það ekki eiga við að Johansson tæki þetta hlutverk frá trans-leikurum. Leikkonan var í viðtali hjá tímaritinu As If og sagði þar að hún sem leikkona eigi að geta leikið hvaða hlutverk sem er, hvaða manneskju, tré eða dýr. Slíkt sé eðli starfs hennar. „Ég held að samfélagið yrði nánara ef við bara leyfðum fólki að hafa sínar tilfinningar og hættum að búast við því að öðrum líði eins og okkur,“ var haft eftir Johansson sem nú hefur birt yfirlýsingu í kjölfar reiði og gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Viðtalið sem var nýlega gefið út hefur verið tekið úr samhengi, svarið mitt var í samhengi við tengsl pólitísks rétttrúnaðar og listarinnar. Mín skoðun er að í fullkomnum heimi ætti hver sem er að geta leikið hvern sem er, það komst þó ekki til skila,“ sagði Johansson og bætir við „Ég átta mig á því að það er mikið ósamræmi í leiklistinni sem hyglir hvítum cis-leikurum og að fáir leikarar hafi notið þeirra tækifæra sem ég hef fengið á ferlinum,“ sagði Johansson
Hollywood Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Sjá meira