„Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2019 15:00 Novak Djokovic hafði betur í einum ótrúlegasta úrslitaleik í manna minnum vísir/getty Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. Djokovic vann eftir bráðabana, þann fyrsta í sögu mótsins, þar sem hvorki hann né Federer náði tveggja leikja forskoti í oddasettinu. Áhorfendur leiksins voru í miklum meirihluta stuðningsmenn Federer og hefði verið hægt að fyrirgefa nýgræðingi í sportinu að halda að Federer væri á heimavelli. Djokovic sagði að stuðningur Federer hafi ekki fengið mikið á sig. „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger þá heyrði ég bara Novak. Þetta hljómar kannski kjánalega en svona var það,“ sagði Djokovic. „Þegar meirihluti áhorfenda er með þér í liði færð þú styrk og orku frá þeim. Þegar hann er ekki með þér í liði þá þarftu að finna styrkinn innra með þér.“ Úrslitaviðureignin varði í fjórar klukkustundir og 57 mínútur og var sú lengsta í sögu Wimbledon. „Andlega þá var þessi leikur á öðrum staðli. Þetta var andlega erfiðasti leikur sem ég hef nokkurn tímann spilað.“ „Léttirinn var mikill í lokinn. Þessir leikir eru ástæða þess að maður leggur hart að sér og þeir gefa öllum mínútunum á æfingasvæðinu tilgang.“ Þetta var fimmti titill Djokovic á Wimbledon og sextándi risatitill hans á ferlinum. Tennis Tengdar fréttir Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. Djokovic vann eftir bráðabana, þann fyrsta í sögu mótsins, þar sem hvorki hann né Federer náði tveggja leikja forskoti í oddasettinu. Áhorfendur leiksins voru í miklum meirihluta stuðningsmenn Federer og hefði verið hægt að fyrirgefa nýgræðingi í sportinu að halda að Federer væri á heimavelli. Djokovic sagði að stuðningur Federer hafi ekki fengið mikið á sig. „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger þá heyrði ég bara Novak. Þetta hljómar kannski kjánalega en svona var það,“ sagði Djokovic. „Þegar meirihluti áhorfenda er með þér í liði færð þú styrk og orku frá þeim. Þegar hann er ekki með þér í liði þá þarftu að finna styrkinn innra með þér.“ Úrslitaviðureignin varði í fjórar klukkustundir og 57 mínútur og var sú lengsta í sögu Wimbledon. „Andlega þá var þessi leikur á öðrum staðli. Þetta var andlega erfiðasti leikur sem ég hef nokkurn tímann spilað.“ „Léttirinn var mikill í lokinn. Þessir leikir eru ástæða þess að maður leggur hart að sér og þeir gefa öllum mínútunum á æfingasvæðinu tilgang.“ Þetta var fimmti titill Djokovic á Wimbledon og sextándi risatitill hans á ferlinum.
Tennis Tengdar fréttir Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24