Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2019 20:42 Anton Ari í leik með Val á síðustu leiktíð. vísir/bára Breiðablik gerði í dag tilboð í markvörð Vals, Anton Ara Einarsson, en því tilboði var hafnað. Markverðir Kópavogsliðsins hafa verið í meiðslum og því var þessi möguleiki skoðaður. Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdarstjóri Breiðabliks, staðfesti þetta í samtali við Vísi nú undir kvöld en hann segir að Breiðablik sé að skoða alla sína möguleika hvað varðar markmannsmál. Tilboðinu var hafnað en Anton Ari hefur verið varamarkvörður Vals á þessari leiktíð eftir að Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, gekk í raðir Vals í aprílmánuði. Gunnleifur Gunnleifsson, aðalmarkvörður liðsins, meiddist í stórleiknum gegn KR á mánudagskvöldið en óvíst er hvort að hann verði klár í slaginn er liðið mætir HK í Kópavogsslag á sunnudaginn.Sjá einnig:Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Hlynur Örn Hlöðversson kom inn í mark Breiðablik gegn KR er Gunnleifur fór meiddur af velli. Hlynur hefur einnig verið að glíma við smávægileg meiðsli og er afar reynslulítill markvörður í efstu deild. Breiðablik er einnig samningsbundið Ólafi Íshólm Ólafssyni en Ólafur er á láni hjá Fram. Ólafur hefur verið að spila vel í marki Fram sem er við toppinn í Inkasso-deildinni. Sagði Eysteinn að Blikarnir vilji hugsa sig tvisvar um hvort að þeir vilji kalla Ólaf til baka, enda hann að næla sér í mikilvæga reynslu í Inkasso-deildinni. Framkvæmdarstjórinn sagði þó að lokum að Gunnleifur væri þeirra maður númer eitt í markinu en félagið vilji vera með varann á ef eitthvað fer úrskeiðis, enda leikjadagskráin þétt næstu vikur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, varð að fara af velli snemma leiks í toppslagnum gegn KR í gær þar sem hann var meiddur í baki. 2. júlí 2019 10:05 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Breiðablik gerði í dag tilboð í markvörð Vals, Anton Ara Einarsson, en því tilboði var hafnað. Markverðir Kópavogsliðsins hafa verið í meiðslum og því var þessi möguleiki skoðaður. Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdarstjóri Breiðabliks, staðfesti þetta í samtali við Vísi nú undir kvöld en hann segir að Breiðablik sé að skoða alla sína möguleika hvað varðar markmannsmál. Tilboðinu var hafnað en Anton Ari hefur verið varamarkvörður Vals á þessari leiktíð eftir að Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, gekk í raðir Vals í aprílmánuði. Gunnleifur Gunnleifsson, aðalmarkvörður liðsins, meiddist í stórleiknum gegn KR á mánudagskvöldið en óvíst er hvort að hann verði klár í slaginn er liðið mætir HK í Kópavogsslag á sunnudaginn.Sjá einnig:Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Hlynur Örn Hlöðversson kom inn í mark Breiðablik gegn KR er Gunnleifur fór meiddur af velli. Hlynur hefur einnig verið að glíma við smávægileg meiðsli og er afar reynslulítill markvörður í efstu deild. Breiðablik er einnig samningsbundið Ólafi Íshólm Ólafssyni en Ólafur er á láni hjá Fram. Ólafur hefur verið að spila vel í marki Fram sem er við toppinn í Inkasso-deildinni. Sagði Eysteinn að Blikarnir vilji hugsa sig tvisvar um hvort að þeir vilji kalla Ólaf til baka, enda hann að næla sér í mikilvæga reynslu í Inkasso-deildinni. Framkvæmdarstjórinn sagði þó að lokum að Gunnleifur væri þeirra maður númer eitt í markinu en félagið vilji vera með varann á ef eitthvað fer úrskeiðis, enda leikjadagskráin þétt næstu vikur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, varð að fara af velli snemma leiks í toppslagnum gegn KR í gær þar sem hann var meiddur í baki. 2. júlí 2019 10:05 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, varð að fara af velli snemma leiks í toppslagnum gegn KR í gær þar sem hann var meiddur í baki. 2. júlí 2019 10:05
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti