Árlegt fjárframlag Stjörnunnar 130 milljónir Benedikt Bóas skrifar 4. júlí 2019 12:00 Leikmenn meistaraflokks þurfa ekki að borga í sund. Fréttablaðið/Ernir Garðabær greiðir Stjörnunni 130 milljónir sem árlegt fjárframlag en bærinn og félagið endurnýjuðu samstarfssamning fyrir skemmstu. Samningurinn var kynntur í bæjarráði á þriðjudag. Félagið skal ráðstafa fjárframlögum til íþróttaskóla, almenns rekstrar og afreksstarfsemi. Að auki veitir Garðabær félaginu afnot af íþróttamannvirkjum bæjarins að verðmæti 90 milljónir króna. Jafnframt veitir Garðabær félaginu árlegan styrk til greiðslu fasteignagjalda í samræmi við reglur bæjarins um styrki til greiðslu fasteignaskatts. Ekki kemur fram hve hár sá styrkur er. Leikmenn meistaraflokks Stjörnunnar í öllum íþróttum þurfa ekki að greiða í sund samkvæmt samningnum. Leikmenn fá úthlutaða miða en markmiðið er að að bæta hvíld og endurheimt leikmanna. Þurfa þeir að nota rafræn skilríki til að framvísa miðunum. Samkvæmt samningnum ætlar félagið að leggja sig fram um að hækka ekki æfingagjöld umfram vísitölu á samningstímabilinu sem er til 2022. Garðabæjarlistinn sat hjá við afgreiðslu samningsins en hann var samþykktur með fjórum atkvæðum. Í bókun Garðabæjarlistans segir að hann leggist gegn því að ekki sé dregin fram skýr áhersla á aðgerðir um frekari útfærslur á systkinaafslætti sem og sértækar aðgerðir til að auka tækifæri fatlaðra barna til iðkunar íþrótta. Birtist í Fréttablaðinu Garðabær Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Garðabær greiðir Stjörnunni 130 milljónir sem árlegt fjárframlag en bærinn og félagið endurnýjuðu samstarfssamning fyrir skemmstu. Samningurinn var kynntur í bæjarráði á þriðjudag. Félagið skal ráðstafa fjárframlögum til íþróttaskóla, almenns rekstrar og afreksstarfsemi. Að auki veitir Garðabær félaginu afnot af íþróttamannvirkjum bæjarins að verðmæti 90 milljónir króna. Jafnframt veitir Garðabær félaginu árlegan styrk til greiðslu fasteignagjalda í samræmi við reglur bæjarins um styrki til greiðslu fasteignaskatts. Ekki kemur fram hve hár sá styrkur er. Leikmenn meistaraflokks Stjörnunnar í öllum íþróttum þurfa ekki að greiða í sund samkvæmt samningnum. Leikmenn fá úthlutaða miða en markmiðið er að að bæta hvíld og endurheimt leikmanna. Þurfa þeir að nota rafræn skilríki til að framvísa miðunum. Samkvæmt samningnum ætlar félagið að leggja sig fram um að hækka ekki æfingagjöld umfram vísitölu á samningstímabilinu sem er til 2022. Garðabæjarlistinn sat hjá við afgreiðslu samningsins en hann var samþykktur með fjórum atkvæðum. Í bókun Garðabæjarlistans segir að hann leggist gegn því að ekki sé dregin fram skýr áhersla á aðgerðir um frekari útfærslur á systkinaafslætti sem og sértækar aðgerðir til að auka tækifæri fatlaðra barna til iðkunar íþrótta.
Birtist í Fréttablaðinu Garðabær Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira