Dallas verður með tvo hávöxnustu leikmenn NBA deildarinnar næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2019 14:30 Kristaps Porzingis sést hér gnæfa yfir Luka Doncic, lengst til vinstri en hann er yfir tvo metra. Getty/Matteo Marchi Dallas Mavericks hefur þegar tryggt sér efsta sætið á einum lista NBA deildarinnar á næstu leiktíð þrátt fyrir að tímabilið byrji ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. Dallas Mavericks samdi nefnilega við bæði Kristaps Porzingis og Boban Marjanovic á dögunum sem þýðir að tveir hávöxnustu leikmenn deildarinnar spila með liðinu. Kristaps Porzingis er 23 ára Letti og hann er 221 sentímetrar á hæð. Það geria sjö fet og þrjár tommur. Boban Marjanovic er 30 ára Serbi og hann er einnig 221 sentímetrar á hæð.A Texas-sized duo in Dallas pic.twitter.com/FWUeP66Uu6 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 4, 2019Kristaps Porzingis kom fyrst til Dallas í skiptum við New York Knicks en átti þá bara eitt ár eftir af samningi sínum. Porzingis hafði slitið krossband og spilaði ekkert með Dallas á síðasta tímabili. Porzingis skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Dallas Mavericks á dögunum og fær fyrir það 158 milljónir dollara. Á þremur tímabilum sínum með New York Knicks þá var hann með 17,8 stig og 7,1 frákast að meðaltali en hann skoraði 22,7 stig og varði 2,4 skot í leik á síðasta tímabilinu í New York. Boban Marjanovic hefur flakkað á milli liða síðustu ár en hann gekk á dögunum frá tveggja ára samningi við Dallas liðið sem gefur honum 7 milljónir dollara í aðra hönd. Marjanovic spilaði síðast með Philadelphia 76ers liðinu í vetur og var þá með 8,2 stig og 5,1 frákast að meðaltali þrátt fyrir að spila aðeins í rúmar 13 mínútur úi leik. Marjanovic hefur skilað frábærum tölum á litlum spilatíma allan sinn feril og þykir auk þess vera mikill sprelligosi og skemmtilegur maður til að hafa í klefanum. NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Dallas Mavericks hefur þegar tryggt sér efsta sætið á einum lista NBA deildarinnar á næstu leiktíð þrátt fyrir að tímabilið byrji ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. Dallas Mavericks samdi nefnilega við bæði Kristaps Porzingis og Boban Marjanovic á dögunum sem þýðir að tveir hávöxnustu leikmenn deildarinnar spila með liðinu. Kristaps Porzingis er 23 ára Letti og hann er 221 sentímetrar á hæð. Það geria sjö fet og þrjár tommur. Boban Marjanovic er 30 ára Serbi og hann er einnig 221 sentímetrar á hæð.A Texas-sized duo in Dallas pic.twitter.com/FWUeP66Uu6 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 4, 2019Kristaps Porzingis kom fyrst til Dallas í skiptum við New York Knicks en átti þá bara eitt ár eftir af samningi sínum. Porzingis hafði slitið krossband og spilaði ekkert með Dallas á síðasta tímabili. Porzingis skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Dallas Mavericks á dögunum og fær fyrir það 158 milljónir dollara. Á þremur tímabilum sínum með New York Knicks þá var hann með 17,8 stig og 7,1 frákast að meðaltali en hann skoraði 22,7 stig og varði 2,4 skot í leik á síðasta tímabilinu í New York. Boban Marjanovic hefur flakkað á milli liða síðustu ár en hann gekk á dögunum frá tveggja ára samningi við Dallas liðið sem gefur honum 7 milljónir dollara í aðra hönd. Marjanovic spilaði síðast með Philadelphia 76ers liðinu í vetur og var þá með 8,2 stig og 5,1 frákast að meðaltali þrátt fyrir að spila aðeins í rúmar 13 mínútur úi leik. Marjanovic hefur skilað frábærum tölum á litlum spilatíma allan sinn feril og þykir auk þess vera mikill sprelligosi og skemmtilegur maður til að hafa í klefanum.
NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira