„Á meðfylgjandi mynd, þótt óskýr sé, má greina ökumann bifreiðar sem óskað er eftir að ná tali af.“
Beinir lögregla þeim tilmælum til mannsins að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000.
Eins eru þau sem vita hver maðurinn er eða hvar hann er niður kominn, beðin um að hafa samband við lögreglu. Bent er á að auk símans er hægt að hafa samband við lögreglu í gegn um netfangið unnar.astthorsson@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.