Falla frá stórri pöntun á Boeing 737 Max vélum Eiður Þór Árnason skrifar 7. júlí 2019 16:42 Sádí-arabíska lággjaldaflugfélagið Flyadeal, hefur tekið ákvörðun um að draga pöntun sína á þrjátíu Boeing 737 Max vélum til baka. Ákvörðunin kemur í kjölfar tveggja alvarlegra flugslysa í Indónesíu og Eþíópíu á síðasta ári, þar sem Boeing 737 Max vélar skullu skyndilega til jarðar og ollu miklu mannfalli. Í kjölfar slysanna voru allar flugvélar sömu tegundar kyrrsettar og hefur sú staða valdið miklum vandræðum fyrir framleiðandann Boeing og flugfélög víða um heim sem fest höfðu kaup á slíkum vélum, þar á meðal Icelandair. Fyrirvari var á kaupum flugfélagsins Flyadeal á vélunum og sagðist félagið hafa fallið frá pöntun sinni vegna tafa. Lággjaldafélagið er í eigu Saudi Arabian Airlines. Boeing Fréttir af flugi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Icelandair leigir Airbus-þotu Icelandair hefur gengið frá leigu á Airbus-þotu og verður hún leigð með áhöfn samkvæmt heimildum Túrista.is. 4. júní 2019 18:24 Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX. 26. júní 2019 22:54 Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. 3. júní 2019 12:34 Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Hækka lágmarksverð mjólkur Viðskipti innlent Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FSU og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sádí-arabíska lággjaldaflugfélagið Flyadeal, hefur tekið ákvörðun um að draga pöntun sína á þrjátíu Boeing 737 Max vélum til baka. Ákvörðunin kemur í kjölfar tveggja alvarlegra flugslysa í Indónesíu og Eþíópíu á síðasta ári, þar sem Boeing 737 Max vélar skullu skyndilega til jarðar og ollu miklu mannfalli. Í kjölfar slysanna voru allar flugvélar sömu tegundar kyrrsettar og hefur sú staða valdið miklum vandræðum fyrir framleiðandann Boeing og flugfélög víða um heim sem fest höfðu kaup á slíkum vélum, þar á meðal Icelandair. Fyrirvari var á kaupum flugfélagsins Flyadeal á vélunum og sagðist félagið hafa fallið frá pöntun sinni vegna tafa. Lággjaldafélagið er í eigu Saudi Arabian Airlines.
Boeing Fréttir af flugi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Icelandair leigir Airbus-þotu Icelandair hefur gengið frá leigu á Airbus-þotu og verður hún leigð með áhöfn samkvæmt heimildum Túrista.is. 4. júní 2019 18:24 Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX. 26. júní 2019 22:54 Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. 3. júní 2019 12:34 Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Hækka lágmarksverð mjólkur Viðskipti innlent Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FSU og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Icelandair leigir Airbus-þotu Icelandair hefur gengið frá leigu á Airbus-þotu og verður hún leigð með áhöfn samkvæmt heimildum Túrista.is. 4. júní 2019 18:24
Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX. 26. júní 2019 22:54
Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. 3. júní 2019 12:34