Öskubuskuævintýri Madagaskar heldur áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 18:44 Átta liða úrslitin bíða. vísir/getty Öskubuskuævintýri Madagaskar heldur áfram í Afríkukeppninni en liðið er komið í átta liða úrslit mótsins eftir sigur á Austur-Kóngó í vítaspyrnukeppni í dag. Ibrahim Amada kom Madagaskar yfir en Cedric Bakambu jafnaði skömmu síðar. Faneva Andriatsima virtist vera tryggja Madagaskar sigurinn á 77. mínútu en flautumark Chancel Mbemba tryggði þeim framlengingu.Madagascar are through to the last eight of the Africa Cup of Nations after beating DR Congo More here https://t.co/SiOV8nhNDgpic.twitter.com/M4k9AM0wGA — BBC Sport (@BBCSport) July 7, 2019 Ekkert mark var skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar skoruðu leikmenn Madagaskar úr öllum sínum spyrnum en Austur-Kongó brenndi af tveimur. Madagaskar er því komið áfram í átta liða úrslitin en þar mæta þeir annað hvort Alsír eða Gíneu. Þetta er lang besti árangurinn í sögu Madagaskar en oftar en ekki hafa þeir ekki tekið þátt í keppninni. Nú tóku þeir hins vegar slaginn og eru komnir í átta liða úrslitin. Þeir voru í 190. sæti FIFA-listans fyrir fimm árum. Fótbolti Madagaskar Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Sjá meira
Öskubuskuævintýri Madagaskar heldur áfram í Afríkukeppninni en liðið er komið í átta liða úrslit mótsins eftir sigur á Austur-Kóngó í vítaspyrnukeppni í dag. Ibrahim Amada kom Madagaskar yfir en Cedric Bakambu jafnaði skömmu síðar. Faneva Andriatsima virtist vera tryggja Madagaskar sigurinn á 77. mínútu en flautumark Chancel Mbemba tryggði þeim framlengingu.Madagascar are through to the last eight of the Africa Cup of Nations after beating DR Congo More here https://t.co/SiOV8nhNDgpic.twitter.com/M4k9AM0wGA — BBC Sport (@BBCSport) July 7, 2019 Ekkert mark var skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar skoruðu leikmenn Madagaskar úr öllum sínum spyrnum en Austur-Kongó brenndi af tveimur. Madagaskar er því komið áfram í átta liða úrslitin en þar mæta þeir annað hvort Alsír eða Gíneu. Þetta er lang besti árangurinn í sögu Madagaskar en oftar en ekki hafa þeir ekki tekið þátt í keppninni. Nú tóku þeir hins vegar slaginn og eru komnir í átta liða úrslitin. Þeir voru í 190. sæti FIFA-listans fyrir fimm árum.
Fótbolti Madagaskar Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Sjá meira