36 sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa í samgönguráðuneytinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2019 15:38 Sigurður Ingi Jóhannsson er ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. Vísir/Egill Alls bárust 36 umsóknir um starf upplýsingafulltrúa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar í júní. Umsóknarfrestur rann út þann 7. júlí síðastliðinn og hefur listi yfir umsækjendur nú verið birtur á vef stjórnarráðsins. Á meðal umsækjenda eru Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill hjá Kópavogsbæ, Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu auk Þórmundar Jónatanssonar sem gegnt hefur starfinu undanfarið. Listann yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan:Arna Þórdís Árnadóttir, sérfræðingurÁrdís Sigurðardóttir, verkefnastjóriÁsta Hlín Magnúsdóttir, blaðamaðurBjörn Sigurður Lárusson, verkefnastjóriBrynjólfur Ólason, miðlunarsérfræðingurDaði Kristján Vigfússon, stjórnmálafulltrúiDóra Magnúsdóttir, verkefnastjóriFanney Hólmfríður Kristjánsdóttir, blaðamaðurGuðfinnur Guðjón Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingurGuðmundur Albert Harðarson, ráðgjafiGuðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúiGunnar Hólmsteinn Ársælsson, kennariHelga Guðrún Jónasdóttir, samskiptastjóriHelga Sigríður Þórarinsdóttir, ferðamálafræðingurHildur Jósteinsdóttir, aðstoðardeildarstjóriHjalti Sigurjón Andrason, fræðslustjóriInga Bryndís Stefánsdóttir, skrifstofustjóriJakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóriJón Kári Hilmarsson, viðskiptafræðingurJóna Guðný Káradóttir, ráðgjafiKristrún Friðriksdóttir, aðstoðardeildarstjóriMaría Björk Lárusdóttir, fjölmiðla- og boðskiptafræðingurRafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingurSigríður Björg Tómasdóttir, almannatengillSigrún Ýr Hjörleifsdóttir, samfélagsmiðlafræðingurSigurður Mikael Jónsson, blaðamaðurSigurður Nordal, hagfræðingurSigurður Sigurðarson, sjálfstætt starfandiSóley Margrét Rafnsdóttir, MA í alþjóðasamskiptumSvanhildur Sif Halldórsdóttir, ritstjóriTamar Matchavariani, stuðningsfulltrúiÚlfar Viktorsson, rekstrarverkfræðingurÞórdís Alda Þórðardóttir, hagfræðingurÞórdís Anna Gylfadóttir, verkefnastjóriÞórhildur Heimisdóttir, sjálfstætt starfandiÞórmundur Jónatansson, upplýsingafulltrúi Stjórnsýsla Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Alls bárust 36 umsóknir um starf upplýsingafulltrúa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar í júní. Umsóknarfrestur rann út þann 7. júlí síðastliðinn og hefur listi yfir umsækjendur nú verið birtur á vef stjórnarráðsins. Á meðal umsækjenda eru Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill hjá Kópavogsbæ, Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu auk Þórmundar Jónatanssonar sem gegnt hefur starfinu undanfarið. Listann yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan:Arna Þórdís Árnadóttir, sérfræðingurÁrdís Sigurðardóttir, verkefnastjóriÁsta Hlín Magnúsdóttir, blaðamaðurBjörn Sigurður Lárusson, verkefnastjóriBrynjólfur Ólason, miðlunarsérfræðingurDaði Kristján Vigfússon, stjórnmálafulltrúiDóra Magnúsdóttir, verkefnastjóriFanney Hólmfríður Kristjánsdóttir, blaðamaðurGuðfinnur Guðjón Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingurGuðmundur Albert Harðarson, ráðgjafiGuðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúiGunnar Hólmsteinn Ársælsson, kennariHelga Guðrún Jónasdóttir, samskiptastjóriHelga Sigríður Þórarinsdóttir, ferðamálafræðingurHildur Jósteinsdóttir, aðstoðardeildarstjóriHjalti Sigurjón Andrason, fræðslustjóriInga Bryndís Stefánsdóttir, skrifstofustjóriJakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóriJón Kári Hilmarsson, viðskiptafræðingurJóna Guðný Káradóttir, ráðgjafiKristrún Friðriksdóttir, aðstoðardeildarstjóriMaría Björk Lárusdóttir, fjölmiðla- og boðskiptafræðingurRafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingurSigríður Björg Tómasdóttir, almannatengillSigrún Ýr Hjörleifsdóttir, samfélagsmiðlafræðingurSigurður Mikael Jónsson, blaðamaðurSigurður Nordal, hagfræðingurSigurður Sigurðarson, sjálfstætt starfandiSóley Margrét Rafnsdóttir, MA í alþjóðasamskiptumSvanhildur Sif Halldórsdóttir, ritstjóriTamar Matchavariani, stuðningsfulltrúiÚlfar Viktorsson, rekstrarverkfræðingurÞórdís Alda Þórðardóttir, hagfræðingurÞórdís Anna Gylfadóttir, verkefnastjóriÞórhildur Heimisdóttir, sjálfstætt starfandiÞórmundur Jónatansson, upplýsingafulltrúi
Stjórnsýsla Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira