Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júní 2019 18:07 Á fjórða tímanum í dag barst Lögreglunni á Vestfjörðum tilkynning um alvarlegt umferðarslys á Innstrandarvegi, við Hrófá skammt frá Hólmavík. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um vélhjólaslys að ræða Kim Yong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, sagði óvænt boð Bandaríkjaforseta um að hitta sig við landamæri Norður- og Suður-Kóreu sýna fram á vilja hans til að snúa baki við fortíðinni og opna á nýja framtíð. Fjallað verður nánar um fund leiðtoganna tveggja í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir, en Donald Trump varð í dag fyrsti forsetinn í sögu Bandaríkjanna til að stíga fæti yfir landamærin til Norður-Kóreu. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, lét þung orð falla um forsætisnefnd Alþingis í dag, en hún er ósátt við að nefndin hafi fallist áálit siðanefndar um að hún hafi brotið gegn siðareglum. Þórhildur íhugar að fara með málið lengra en forseti Alþingis segir niðurstöðuna bindandi. Þá verður rætt við formann skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir von á mun meiri innviðum fyrir hjólreiðamenn í borginni. Tæplega tólf prósent iðkenda segjast upplifa óöryggi samkvæmt nýlegri könnun. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar í opinni dagskrá klukkan 18:30. Mest lesið Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Á fjórða tímanum í dag barst Lögreglunni á Vestfjörðum tilkynning um alvarlegt umferðarslys á Innstrandarvegi, við Hrófá skammt frá Hólmavík. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um vélhjólaslys að ræða Kim Yong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, sagði óvænt boð Bandaríkjaforseta um að hitta sig við landamæri Norður- og Suður-Kóreu sýna fram á vilja hans til að snúa baki við fortíðinni og opna á nýja framtíð. Fjallað verður nánar um fund leiðtoganna tveggja í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir, en Donald Trump varð í dag fyrsti forsetinn í sögu Bandaríkjanna til að stíga fæti yfir landamærin til Norður-Kóreu. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, lét þung orð falla um forsætisnefnd Alþingis í dag, en hún er ósátt við að nefndin hafi fallist áálit siðanefndar um að hún hafi brotið gegn siðareglum. Þórhildur íhugar að fara með málið lengra en forseti Alþingis segir niðurstöðuna bindandi. Þá verður rætt við formann skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir von á mun meiri innviðum fyrir hjólreiðamenn í borginni. Tæplega tólf prósent iðkenda segjast upplifa óöryggi samkvæmt nýlegri könnun. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar í opinni dagskrá klukkan 18:30.
Mest lesið Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira