Segir háttsettan mann innan tónlistariðnaðarins hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi Sylvía Hall skrifar 20. júní 2019 15:20 AlunaGeorge hefur gefið út þónokkra smelli á undanförnum árum. Hún segir tónlistarbransann þó ekki hafa aðlagast breyttum tímum. Vísir/Getty Söngkona Alune Francis, betur þekkt sem AlunaGeorge, greinir frá því í BBC hlaðvarpinu The Next Episode að maður sem er mikilsvertur innan tónlistariðnaðarins hafi leitað á henni innanklæða, afklætt hana og reynt að þvinga hana í að veita sér munnmök. Hún segist hafa þekkt manninn vel en þegar hann fór að leita á hana var eins og hann yrði að annarri manneskju. Hegðun hans hafi orðið allt önnur og mun verri. „Ég sagði: Allt í lagi vinur, róaðu þig niður. Vinsamlegast taktu hendurnar úr buxunum mínum,“ segir Francis en þrátt fyrir mótmæli hennar hafi hann ekki hætt heldur þvert á móti gengið harðar á hana. „Það síðasta sem gerðist áður en ég náði að koma mér út var að hann hélt mér niðri og hafði tekið niður um sig buxurnar.“ Hún gefur ekki upp nafn mannsins þar sem hún sér ekki að hún muni græða neitt á því. Hins vegar segir hún þetta vera skýrt dæmi um að #MeToo hreyfingin hafi ekki náð til tónlistariðnaðarins líkt og hún hefur náð til kvikmyndaiðnaðarins. „MeToo hreyfingin hefur varla snert tónlistarbransann,“ segir Francis sem segir iðnaðinn vera óþrifabæli þar sem slæm hegðun þrífst eftirlitslaust. „Ef kona vill vera örugg, þá er það undir henni komið að sjá um það og velja af kostgæfni hvort hún sé tilbúin til þess að taka áhættur fyrir feril sinn eða vera örugg og missa af tækifærum.“ MeToo Tónlist Bretland Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Söngkona Alune Francis, betur þekkt sem AlunaGeorge, greinir frá því í BBC hlaðvarpinu The Next Episode að maður sem er mikilsvertur innan tónlistariðnaðarins hafi leitað á henni innanklæða, afklætt hana og reynt að þvinga hana í að veita sér munnmök. Hún segist hafa þekkt manninn vel en þegar hann fór að leita á hana var eins og hann yrði að annarri manneskju. Hegðun hans hafi orðið allt önnur og mun verri. „Ég sagði: Allt í lagi vinur, róaðu þig niður. Vinsamlegast taktu hendurnar úr buxunum mínum,“ segir Francis en þrátt fyrir mótmæli hennar hafi hann ekki hætt heldur þvert á móti gengið harðar á hana. „Það síðasta sem gerðist áður en ég náði að koma mér út var að hann hélt mér niðri og hafði tekið niður um sig buxurnar.“ Hún gefur ekki upp nafn mannsins þar sem hún sér ekki að hún muni græða neitt á því. Hins vegar segir hún þetta vera skýrt dæmi um að #MeToo hreyfingin hafi ekki náð til tónlistariðnaðarins líkt og hún hefur náð til kvikmyndaiðnaðarins. „MeToo hreyfingin hefur varla snert tónlistarbransann,“ segir Francis sem segir iðnaðinn vera óþrifabæli þar sem slæm hegðun þrífst eftirlitslaust. „Ef kona vill vera örugg, þá er það undir henni komið að sjá um það og velja af kostgæfni hvort hún sé tilbúin til þess að taka áhættur fyrir feril sinn eða vera örugg og missa af tækifærum.“
MeToo Tónlist Bretland Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira