Stjórnarflokkur Erdogan bíður ósigur í kosningum í Istanbúl Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. júní 2019 18:00 Ekrem Imamoglu, nýkjörinn borgarstjóri Istanbúl. getty/Chris McGrath Stjórnarflokkur Racep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseta, beið ósigur í kosningum til borgarstjórnar í Istanbúl í dag. Þetta er mikið högg fyrir forsetann og flokk hans en þetta eru aðrar kosningarnar sem haldnar eru til sveitarstjórnar í Istanbúl nú í ár. Flokkur Erdogan kærði upprunalegu kosningarnar, sem haldnar voru þann 31. mars og tapaði flokkurinn þeim kosningum einnig. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. Binali Yildirim, frambjóðandi stjórnarflokks Erdogan, AKP, og fyrrverandi forsætisráðherra Tyrklands viðurkenndi að hafa tapað fyrir mótframbjóðanda sínum Ekrem Imamoglu, frambjóðanda CHP flokksins, aðeins tveimur og hálfri klukkustund eftir að kjörstaðir lokuðu í dag. Hann óskaði andstæðingi sínum til hamingju með sigurinn og bað hann að þjóna Istanbúl vel. Minnst 10 milljón manns voru á kjörskrá í kosningunum í dag. Þessi endur kosning hefur verið sögð reyna á brothætt lýðræðið í Tyrklandi og framtíð Erdogan í stjórnmálum. Tyrkland Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Stjórnarflokkur Racep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseta, beið ósigur í kosningum til borgarstjórnar í Istanbúl í dag. Þetta er mikið högg fyrir forsetann og flokk hans en þetta eru aðrar kosningarnar sem haldnar eru til sveitarstjórnar í Istanbúl nú í ár. Flokkur Erdogan kærði upprunalegu kosningarnar, sem haldnar voru þann 31. mars og tapaði flokkurinn þeim kosningum einnig. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. Binali Yildirim, frambjóðandi stjórnarflokks Erdogan, AKP, og fyrrverandi forsætisráðherra Tyrklands viðurkenndi að hafa tapað fyrir mótframbjóðanda sínum Ekrem Imamoglu, frambjóðanda CHP flokksins, aðeins tveimur og hálfri klukkustund eftir að kjörstaðir lokuðu í dag. Hann óskaði andstæðingi sínum til hamingju með sigurinn og bað hann að þjóna Istanbúl vel. Minnst 10 milljón manns voru á kjörskrá í kosningunum í dag. Þessi endur kosning hefur verið sögð reyna á brothætt lýðræðið í Tyrklandi og framtíð Erdogan í stjórnmálum.
Tyrkland Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira