Stjórnarflokkur Erdogan bíður ósigur í kosningum í Istanbúl Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. júní 2019 18:00 Ekrem Imamoglu, nýkjörinn borgarstjóri Istanbúl. getty/Chris McGrath Stjórnarflokkur Racep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseta, beið ósigur í kosningum til borgarstjórnar í Istanbúl í dag. Þetta er mikið högg fyrir forsetann og flokk hans en þetta eru aðrar kosningarnar sem haldnar eru til sveitarstjórnar í Istanbúl nú í ár. Flokkur Erdogan kærði upprunalegu kosningarnar, sem haldnar voru þann 31. mars og tapaði flokkurinn þeim kosningum einnig. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. Binali Yildirim, frambjóðandi stjórnarflokks Erdogan, AKP, og fyrrverandi forsætisráðherra Tyrklands viðurkenndi að hafa tapað fyrir mótframbjóðanda sínum Ekrem Imamoglu, frambjóðanda CHP flokksins, aðeins tveimur og hálfri klukkustund eftir að kjörstaðir lokuðu í dag. Hann óskaði andstæðingi sínum til hamingju með sigurinn og bað hann að þjóna Istanbúl vel. Minnst 10 milljón manns voru á kjörskrá í kosningunum í dag. Þessi endur kosning hefur verið sögð reyna á brothætt lýðræðið í Tyrklandi og framtíð Erdogan í stjórnmálum. Tyrkland Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Stjórnarflokkur Racep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseta, beið ósigur í kosningum til borgarstjórnar í Istanbúl í dag. Þetta er mikið högg fyrir forsetann og flokk hans en þetta eru aðrar kosningarnar sem haldnar eru til sveitarstjórnar í Istanbúl nú í ár. Flokkur Erdogan kærði upprunalegu kosningarnar, sem haldnar voru þann 31. mars og tapaði flokkurinn þeim kosningum einnig. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. Binali Yildirim, frambjóðandi stjórnarflokks Erdogan, AKP, og fyrrverandi forsætisráðherra Tyrklands viðurkenndi að hafa tapað fyrir mótframbjóðanda sínum Ekrem Imamoglu, frambjóðanda CHP flokksins, aðeins tveimur og hálfri klukkustund eftir að kjörstaðir lokuðu í dag. Hann óskaði andstæðingi sínum til hamingju með sigurinn og bað hann að þjóna Istanbúl vel. Minnst 10 milljón manns voru á kjörskrá í kosningunum í dag. Þessi endur kosning hefur verið sögð reyna á brothætt lýðræðið í Tyrklandi og framtíð Erdogan í stjórnmálum.
Tyrkland Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira